Alþjóðleg mannréttindahátíð.

Það er hægt að vera stoltur af Gleðigöngunni fyrir hönd íslensku þjóðarinnar og Reykvíkinga. Þær mannréttindahugsjónir, sem gangan stendur fyrir, hafa hlotið hraðara og betra brautargengi hér á landi en viðast annars staðar og er það vel.

Mér finnst þátttaka útlendinga og sá góði rómur, sem berst af göngunni til útlanda,vera að aukast, og sömuleiðis vaxandi áhersla á fleiri svið mannréttinda en réttindi samkynhneigðra.

Tvennt vinnst með því, áhersla á mannréttindi almennt og heiður  fyrir samtök samkynhneigðra á Íslandi, sem hafa verið brautryðjendur í þessum efnum hér á landi.

Gleðigangan kemur upp á hentugum tíma núna að því leyti að hún skerptir umræðu og varpar kastljósi á ástand þessara mála í Rússlandi og á fyrirhugaða stórsamkomu með syni Billys Grahams.   


mbl.is Gleðigangan 2013 í myndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Athyglisverð grein hjá Vilhjálmi

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.8.2013 kl. 11:22

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Alltaf gaman að sjá Vilhjálm Örn Vilhjálmsson og Jón Val Jensson í sleik.

Öfgagyðinginn og heilagsandahopparann, sem hefur farið þrisvar í "fósturdeyðingu" eftir að hafa verið barnaður af Vilhjálmi.

Þorsteinn Briem, 11.8.2013 kl. 11:46

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

Vilhjálmur með lítinn lók,
larfur og umskorinn,
Jóni gaf hann kalda kók,
og knúði áfram borinn.

Þorsteinn Briem, 11.8.2013 kl. 12:14

5 identicon

Mikið get ég tekið undir orð Ómars. Íslendingar mega vera stoltir af afstöðu sinni til samkynhneigðra.

Það er svo merkilegt með mörlandann, í vissum málum er hann allri heimsbyggð til fyrirmyndar, svo hagar hann sér eins og asni í öðrum málum.

"Dr. Jekyll and Mr. Hyde syndrome".

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 11.8.2013 kl. 12:20

6 identicon

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson og Jón Valur Jensson tala oft

niður til þeirra sem hafa ekki sömu skoðun og þeir.

Nú hefur Steini Briem bæst í þann hóp.

Andrés (IP-tala skráð) 11.8.2013 kl. 12:41

7 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hef alltaf talað niður til öfgamanna.

Þorsteinn Briem, 11.8.2013 kl. 12:51

8 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Einhver var að blogga um að réttindi samhynhneigðra sé í höfn.Miðað við það hversu ofboðslega þessi ganga fer í taugarnar á Jóni Val og fleirum er ljóst að langt er í land að fordómarnir séu horfnir.Þeir virðast vera mestir hjá mjög trúðuðum .Mannréttindi fólks á alltaf að taka framyfir trúarskoðanir.Ef trúarbrögðin taka ekki mið af mannréttindum er eitthvað að.Tel að með tíð og tíma(löngum) muni trúarbrögðin líða undir lok þegar þekkingin fleygir fram og hefðin dofnar.

Jósef Smári Ásmundsson, 11.8.2013 kl. 13:30

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rógsveinninn lastmælandi með gervinafnið Steini Briem er ekki svaraverður.

Hann er ennfremur einn æstasti ESB-innlimunarsinninn; skynsemin ergo naumast virk.

En Jósef Smári, sem fellir hér glaðhlakkalega dóma um meinta fordóma (án þess að tilfæra neinar sannanir auðvitað) og gefur í skyn, að "trúarskoðanir" séu einar að baki skrifum mínum, ætti að skoða þetta efni, sem byggir á vísindalegum rannsóknum: HÉR og HÉR og HÉR.

Jón Valur Jensson, 11.8.2013 kl. 14:05

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég hef spurt nokkra aðila að undanförnu; "Hvað er hommi kallaður, sem lendir á tunglinu?"

Allir verða hugsi smá stund en segja svo (yfirleitt brosandi) "Ég veit það ekki".

Svarið er: "Geimfari".

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.8.2013 kl. 14:49

12 identicon

"Nigger" er ljótt orð yfir blökkumenn. Var notað þegar þeir voru þrælar og þykir niðrandi.

Ég hef spurt marga hvort þeir viti hvað blökkumaður, hámenntaður og prófessor, sé kallaður í suðurríkinu Alabama. Enginn hefur vitað það.

Svarið er: "Nigger".

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 11.8.2013 kl. 16:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband