Svelt samgöngukerfi.

Á sama tíma og gjaldeyristekjur þjóðarinnar af ferðaþjónustu vaxa um hundruð milljarða er samgöngukerfið á landi og í lofti svelt. Enn vantar um þriðjung upp á að það fé, sem ætlað er til viðhalds vegakerfinu, nægi til þess verkefnis. 

Svipað virðist vera að segja um flugvallakerfi landsins og í alvöru verið að tala um að leggja enn fleiri litla flugvelli niður en þegar hefur verið gert. 

Skortur á viðhaldi mannvirkja hefnir sín æ meir eftir því sem árin verða fleiri sem slíkum aðgerðum er beitt. 

Þetta ástand hefur nú varað allt frá Hruni eða í sjö ár. 

 


mbl.is Ekki hægt að lenda á Húsavíkurflugvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband