Endurskipulagning og þjónusta alla daga?

Ég dvaldi langdvölum sumrin 2010-2013 á Hvolsvelli og þurfti í nokkur skipti á þjónustu heilsugæslu og apóteks að halda.

Í eitt skiptið slasaðist ég það mikið að ég hefði þurft að fara á heisugæsluna, en hitti ekki á réttan vikudag til að meiðast.

Ekki aðeins lokað um helgar heldur einnig lokað vegna sumarleyfa, en í þeim tilfellum bent á heilsugæsluna á Hellu, sem er í 13 kílómetra fjarlægð.

Er möguleg lausn að hafa aðeins eina heilsugæslu á þessu svæði en hafa þjónustuna þeim mun betri í staðinn?  


mbl.is Auðveldara fyrir kýr að fá þjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband