Ku Klux Klan vildi verja "hinn engilsaxneska uppruna Bandaríkjamanna."

Það er ekki nýtt að einkennisklæddir félagsmenn samtaka, sem andæfa innflutningi á fólki, taki að sér að vernda heimamenn fyrir innflytjendum eins og nú er að gerast í Noregi og Finnlandi.

Þetta gerði Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og taldi þetta verndarhlutverk sitt nauðsynlegt til að vernda hinn engilsaxneska mótmælendatrúaruppruna Bandaríkjamanna.

Stefnuskrá Ku Klux Klan kvað á um að viðhalda siðrænum kristnum gildum í þjóðfélaginu og hreinsa það af óæskilegum framgangi kaþólskara, Gyðinga og annarra trúarbragða, sem ekki féllu undir kristna mótmælendatrú.


mbl.is Hermenn Óðins með strandhögg í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Trúarbrögð eru oftast til vandræða, hvaða nafni sem þau nefnast.

BJÖRN GUÐJOHNSEN (IP-tala skráð) 15.2.2016 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband