Það er bara einn Maradona

Sumir sögðu að Pelé hefði verið lykillinn að heimsmeistaratitli Brasilíumanna.

Það snerist allt í kringum Puskás hjá ungverkska landsliðinu, besta landsliði heims 1956.  

Enginn knattspyrnumaður hefur fengið þau ummæli að enda þótt knattspyrna sé hópíþrótt hafi hann fært landi sínu heimsmeistaratitil.  Nema auðvitað Maradona.  

Það er erfitt fyrir besta knattspyrnumann heims að spila með lélegu landsliði og endurtaka afrek Maradona. Það er ekki bara vegna þess að liðið er ekki nógu gott heldur sennilega það að það hefur aldrei verið neinn annar Maradona. 


mbl.is Messi er hættur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband