Nafni hans Pálsson kom úr þessum herbúðum.

Þorsteinn Víglundsson er sterkur kostur fyrir nýja flokkinn Viðreisn. Hann er ekki sá fyrsti, sem kemur úr herbúðum atvinnurekenda inn í stjórnmálin. 

Þorsteinn Pálsson var talsmaður samtakanna í upphafi ferils síns og varð síðar formaður Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra og síðar sjávarútvegsráðherra. 

Einar Oddur Kristjánsson fór á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn eftir að verið einn af höfuðsmiðum einhvers mesta stjórnmálaafreks liðinnar aldar, Þjóðarsáttarinnar 1990. 


mbl.is Þorsteinn í framboð fyrir Viðreisn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjarni hlýtur að segja af sér sem formaður Íhaldsins. Hann er tengdur við innherjaviðskipt og brask, milljarðir króna hafa verið afskrifaðir og núna síðast skattsvik í gegnum falda reikninga í Panama og Tortóla. Ætlar hann að taka FLokkinn með niður í ræsið?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 23.8.2016 kl. 23:36

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ómar. Almáttugur minn góður hjálpi þér, að þú skulir geta líkt saman Þorsteini Pálssyni og Þorsteini Víglundssyni?

Þessir tveir menn eiga nákvæmlega ekkert sameiginlegt, að mínu mati.

Þorsteinn Pálsson er í grunninn jafnréttissinnaður, en Þorsteinn Víglundsson er í grunninn ójafnréttlætis-valdstjórnar-þrælahalds-sinnaður.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.8.2016 kl. 00:24

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

IceHot1 þar tóku tröll,
á Tortóla er fundinn,
Sigmundar er sagan öll,
Satan á nú hundinn.

Þorsteinn Briem, 24.8.2016 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband