2007: "Traust efnahagsstjórn." 2017: "Dýrmćtur stöđugleiki, traust stjórn."

Lítum á nokkur slagorđ íslenskra stjórnmála árin 2007 og 2017. 2006 hafđi munađ hársbreidd ađ hiđ mćrđa íslenska bankakerfi kollsigldi sig og hryndi og 2016 geysađi á fullu svipuđ ţróun varđandi ferđaţjónustuna og gengi krónunnar. Hrun bankakerfisins kom tveimur árum síđar. Hvađ gerist 2018?

1. 2007: "Traust efnahagsstjórn!".  2017:  Dýrmćtur stöđugleiki! 

2. 2007: Traust og hátt gengi bjargvćttarins, krónunnar.  2017: Traust og hátt gengi krónunnar. 

3. 2007: Hátt gengi krónunnar tryggir kjarabćtur. 2017: Hátt gengi krónunnar tryggir kjarabćtur. 

4. 2007: Uppgangur í gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinum.  2017: Uppgangur í ferđaţjónustunni. 

5. 2007: Útlendingar hafa trú á okkur og fjárfesta í íslenskum krónum.  2017: Loksins erum viđ ađ komast út úr vandrćđunum sem ţessi fjárfesting útlendinga skapađi. 

6. 2017: Sagt er: Krónan hefur bjargađ okkur síđustu tíu ár og tryggt stöđugleika.

Hiđ rétta er ađ krónan hefur sveiflast 40-50% upp og niđur á ţessum tíma "hins dýrmćta stöđugleika."  


mbl.is Átta sig á hćttunni á hröđum vexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Briem

"2007: Uppgangur í gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinum."?!

Steini Briem, 18.3.2017 kl. 13:29

2 Smámynd: Steini Briem

17.12.2005:

"Alpan hf. hefur ákveđiđ ađ flytja álpönnuverksmiđju sína frá Eyrarbakka til bćjarins Targoviste í Rúmeníu."

"Ţórđur Bachmann framkvćmdastjóri segir ađ fyrirtćkiđ keppi á alţjóđlegum mörkuđum og ţar hafi samkeppnin harđnađ á undanförnum árum á sama tíma og rekstrarumhverfi fyrirtćkja í útflutningi hafi versnađ stórlega, bćđi vegna aukins innlends kostnađar, skorts á vinnuafli og mjög hás gengis krónunnar.

Ekki er viđ ţví ađ búast ađ starfsumhverfiđ batni á nćstunni ađ mati Ţórđar, ţví auk álversframkvćmda og virkjana sem ţeim fylgja hafi hiđ opinbera miklar framkvćmdir á prjónunum nćstu ár."

Álpönnuverksmiđjan flutt frá Eyrarbakka til Rúmeníu

Steini Briem, 18.3.2017 kl. 13:30

3 Smámynd: Steini Briem

Ţeir sem vilja vera međ íslensku krónuna sem framtíđargjaldmiđil okkar sem búum hér á Íslandi verđa ađ sjálfsögđu ađ sćtta sig viđ ađ lágt verđ í íslenskum krónum fáist fyrir til ađ mynda sjávarafurđir sem fluttar eru út héđan frá Íslandi vegna ţess ađ erlendir ferđamenn moka hér inn erlendum gjaldeyri sem hćkkar gengi íslensku krónunnar.

Steini Briem, 18.3.2017 kl. 13:33

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Já, Steini minn. Mikiđ var gumađ af kvótakerfinu og góđum rekstri sjávarútvegsins 2007. 

Ómar Ragnarsson, 18.3.2017 kl. 13:57

5 identicon

Svo er einnig farinn ađ heyrast frasinn "íslenskt viđskipta- og atvinnu líf er firnasterkt". Bćđi 2007 og 2017.

Ţorsteinn Jónsson (IP-tala skráđ) 18.3.2017 kl. 13:59

6 identicon

Úr rćđu fv. forseta, flutt í London, maí 2005, ţar sem talin eru upp ástćđur fyrir afrekum útrásarţjófanna:

Ninth is the importance of personal reputation. This is partly rooted in the medieval Edda poems which emphasise that our wealth might wither away but our reputation will stay with us forever. Every Icelandic entrepreneur knows that success or failure will reflect not only on his or her own reputation but also on the reputation of the nation. They therefore see themselves as representatives of a proud people and know that their performance will determine their reputation for decades or centuries to come.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 18.3.2017 kl. 14:42

7 identicon

verst ađ missa af ómari á selfossi. skrítiđ eftir um 7ár. af góđćri ţarf ekki nema hluta úr árimeđ háu geingi til ţessađ útgerđinn fari á hausinn er ekki eithvađ ađ í sjávarútveiginum 

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 18.3.2017 kl. 17:46

8 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nú fara menn sennilega bráđlega ađ tala um ,,mjúka lendingu".

Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.3.2017 kl. 20:23

9 Smámynd: Ragna Birgisdóttir

Heyrđi af einum í dag sem var ađ sćkja um lán fyrir framkvćmdum og fékk svo góđan díl hjá bankanum ađ hann keypti sér splunkunyjan bíl líka............hrollur..gamalkunnugt.....:(

Ragna Birgisdóttir, 18.3.2017 kl. 22:28

10 identicon

Sćll Ómar.

Fyndnasta og jafnframt vitlausast slagorđ
allra tíma er líklega: Fíkniefnlasut Ísland áriđ 2000 !

Auđvitađ gekk stjórnmálamanni ţeim gott eitt til, -
og ţađ held ég ađ gildi um ţá langflesta, - en
dćmigert lýđskrum var ţetta og annađ ekki!

Húsari. (IP-tala skráđ) 19.3.2017 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband