Sjúklingar blæði fyrir sjúklinga og aldraðir fyrir aldraða.

Hugmyndaflugið fyrir fjármögnun aðgerða til þess að létta kjör sjúkra og aldraðra virðist ekki vera mikil hjá íslenskum ráðamönnum. 

Ef eitthvað keyrir fram úr hófi svo sem kostnaður vegna veikinda og lyfja sjá menn ekkert annað ráð en að láta aðra sjúklinga og helst þá sem lökust hafa kjörin og mesta ómegð, blæða fyrir það. 

Þetta minnir á aðgerðir vegna aldraðra fyrir rúmu ári, þar sem ekkert skárra ráð fannst til að rétta hlut þeirra, miðað við aðra þjóðfélagshópa sem fengu bættan hlut aftur í tímann, en að láta aðra aldraða borga brúsann. 


mbl.is Kostnaðaraukningin sláandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Hvaða helvítis kerlingarvæl er þetta í þér Ómar. Það verður ekki ofsögum sagt að samfylkingarvírusinn leggist þungt á suma. Vonandi þurkkast þessi óværa út og þá bantar heilsa landsmanna. Ef létta á með þeim sem t.d. eru krabbameinsjúkir eftir að vinstri stjórnin lagði á þá auknar álögur, verðum við hin að taka á okkur meiri álögur. 

Sigurður Þorsteinsson, 4.5.2017 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband