Úr öskunni í eldinn?

Það hittist skemmtilega á að fara utan frá Fróni einmitt þegar mesta hitabylgja og veðurblíða sumarsins er skollin á.  27,7  stiga hiti er svo sem ekki alveg sá hiti sem þarf að vera þægilegastur. 

En svo sér maður hér í Leifsstöð fréttir af ástandinu á svæðinu, sem leiðin liggur til; Suður-Frakkland. 

Það hafa hitar verið meiri og geysa þar nú skógareldar. 

En förin var ákveðin fyrir löngu löngu vegna viðburðar en ekki vegna þess að þetta sé endilega rétti tíminn til að fara utan, eins og formenn kölluðu það og var auðvitað jafn rétt þá og það er nú. 


mbl.is 27,7 stig – hitamet sumarsins slegið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband