Enn ein verslunarbyltingin.

Þróun verslunar á Ísandi hefur verið í skrefum á síðustu öldum. Fyrst þegar hún var gefin frjáls um miðja 19. öld, síðan með stofnun kaupfélaganna fyrir rúmri öld, þá með tilkomu Hagkaupa og Bónuss í lok síðustu aldar, og síðan er verslunin í hraðri og fjölþættri umbreytingu einmitt núna. 

Yfirleitt hafa þessi skref verið framfaraskref að miklu leyti, þótt tilhneigingin til fákeppni sé ævinlega fyrir hendi vegna smæðar markaðarins. 

Vonandi leiða fjölþættar sviptingar, sem nú eru í gangi, til framfara og kjarabóta almennings.


mbl.is Netverslun margfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svipuð þróun verslunar á sér stað í Sviss. Svisslendingar keyptu fyrir 7,8 milljarða CHF (u.þ.b 860 milljarðat Ikr) árið 2016. Átján pro cent aukning frá fyrra ári. Ekki síst Aliexpress (Kína).

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 2.9.2017 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband