"Bćn einstćđingsins."

Um leiđ og viđ tökum upp jólagjafir, hugsum hlýtt til hvers annars og óskum hvert öđru gleđilegra jóla er okkur hollt ađ hugsa til ţeirra sem búa ţurfa viđ einsemd af ýmsu tagi.

Ţegar Ólafur Gíslason í Neđrabć í Selárdal fann nokkur ljóđ og pistla Gísla Gíslasonar á Uppsölum eftir lát hans var ekki annađ hćgt en ađ komast viđ ađ sjá nokkur ljóđanna og hugleiđinganna sem eftir ţennan einstćđing lágu, sem hvarf héđan úr heimi án ţess ađ láta nokkurn af ţessu vita.

Međa ţessa efnis var ţessi staka:

Jólin fćra friđ til manns, - /
fegurđ nćra hjarta. /
Ljósiđ kćra lausnarans /
ljómar skćra, bjarta. /

Fullkomin og falleg hringhenda, einföld lýsing í sparibúningi íslenskrar trungu frá hendi fátćklingsins.

Önnur staka úr smiđju Gísla hljóđađi svona:

Ljúfi Drottinn lýstu mér
svo lífsins veg ég finni.
Láttu ćtíđ ljós frá ţér
ljóma í sálu minni.

Einföld bćn, flutt í vetrarmyrkri hins rafmagnslausa bćjar, bćn um andlegt ljós í hinu veraldlega myrkri og einsemd.

Ég komst ekki ađ ţví fyrr en eftir gerđ ţáttar um Gísla ađ hann var fórnarlamb eineltis. Hann var dálítiđ sérstakur og alla tíđ međ sérkennilegan talanda. Ţetta einelti og áreiti sćrđi vafalaust viđkvćma og tilfinninganćma sál og smám saman hraktist hann út í horn.

Ţegar ég vann ađ gerđ ţáttarins "Flökkusál" um útlagana á hálendi Íslands í ársbyrjun 1998 fannst mér ég skulda Gísla á Uppsölum lag viđ stökur hans. Út frá laginu spann ég fleiri stökur til ađ setja inn á viđeigandi stöđum í ţćttinum og gerđi lagiđ ađ stefi sem gekk í gegnum ţáttinn og birtist hér og ţar í honum.

Á DVD og CD diskunum "Ómar lands og ţjóđar, - kóróna landsins" var ţetta spyrt saman undir heitinu "Jól útlaganna" og Halla og Eyvindur koma viđ sögu.

Brot úr ţessum stökum okkar Gísla fóru á flakk eftir ţáttinn ţegar fólk hripađi ţetta niđur og ţar kom ađ Gunnar Gunnarsson, organisti í Laugarneskirkju, fléttađi listilega saman ţađ úr ţessum texta sem tengdist Gísla á Uppsölum og bjó til söngs.

Svo er komiđ ađ ţetta lag hefur borist ţađ víđa ađ ég sá ađ ég yrđi ađ fullklára textann í heillegri mynd.

Nú hef ég lokiđ ţví. Upphafiđ fléttast utan um tvćr stökur Gísla og ţá von og bćn um birtu og friđ í sálinni sem ţćr fela í sér. Fyrsti hlutinn er í formi hringhendu. Í framhaldinu kynnumst viđ nánar ađstćđum hans og hugrenningum sem engan lét ósnortinn er ţeim kynntist, og í lokin blasir viđ hinn nöturlegi veruleiki lífs einstćđingsins, - og textinn er aftur kominn yfir í hringhendu.

BĆN EINSTĆĐINGSINS.

Jólin fćra friđ til manns, - /
fegurđ nćra hjarta. /
Ljósiđ kćra lausnarans /
ljómar, skćra, bjarta. /

Frelsun manna fćdd nú er. /
Fögnuđ sannan bođar mér. /

Ljúfi Drottinn, lýstu mér /
svo lífsins veg ég finni. /
Láttu ćtíđ ljós frá ţér /
ljóma í sálu minni. /

Ţegar raunir ţjaka mig, - /
ţróttur andans dvínar. /
Ţegar ég á ađeins ţig /
einn međ sorgir mínar /

gef mér kćrleik, gef mér trú, - /
gef mér skilning hér og nú. /

Ó, minn Guđ, mig auman styđ, -
ögn í lífsins straumi. /
Kenndu mér ađ finna friđ /
fjarri heimsins glaumi. /

Margur einn međ sjálfum sér, - /
sálar fleinn ţví veldur, - /
eins og steinn sitt ólán ber, - /
ekki neinn ţess geldur. /

Nístir kvöl í nćmri sál. /
Nćtur dvöl er hjartabál. /

Leikinn grátt sinn harmleik heyr. /
Hlćr ei dátt međ neinum. /
Sćrđur ţrátt um síđir deyr. /
Segir fátt af einum. /

Góđar stundir og gleđileg jól !


mbl.is Bođskapurinn breytist ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţeir sem leggja ađra í einelti munu allir brenna í eilífum Vítislogum en heiđvirt fólk rađa í sig rúsínum, Lindusúkkulađi og smákökum í Himnaríki.

Ţorsteinn Briem, 25.12.2008 kl. 01:23

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Ómar og Gleđileg jól.

Já ţađ segirđu satt, mađur fćr kökk í hálsinn viđ lestur ljóđanna, en í senn ákall og hróp á umhugsun um einsemdina.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.12.2008 kl. 01:45

3 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Góđ lesning á jóladagsmorgni. Bestu jólaóskir til allra bloggara og hinna einnig.

Sigurđur Sveinsson, 25.12.2008 kl. 11:09

4 Smámynd: Steinar Immanúel Sörensson

Gleđileg Jól, Ţetta er góđ og falleg lesning sem minnir okkur á ţađ sem er mikilvćgast í lífinu Trúnna.

Steinar Immanúel Sörensson, 25.12.2008 kl. 13:05

5 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Sćll Ómar og gleđileg jól til ţín og ţinna. Gaman ađ lesa ţetta um Gísla á Uppsölum og rifjar upp fyrir mér ađ ţegar bók mín um sögu bílsins á Íslandi kom út hafđi samband viđ mig kona sem sagđist vera ađ vestan og vildi hafa ţađ svo ađ Gísli ađ ég held, frekar en bróđir hans -- átti hann bróđur? -- hefđi tiltölulega snemma á bílöld keypt bíl ađ Uppsölum en lítiđ notađ og átt ađeins skamma hríđ. Af ýmsum ástćđum fórst fyrir ađ ég fylgdi ţessari vísbendingu eftir, enda var bókin ţá komin út og ţeim kapítula starfs míns í raun lokiđ amk. um sinn. -- Hefur ţú heyrt ávćning af ţessu?

Sigurđur Hreiđar, 25.12.2008 kl. 13:12

6 identicon

Ómar gleđileg jól, alltaf ertu jafnsannur. Gísli gamli á Uppsölum, var okkar ríkasti mađur í sálinni, en einmanna var hann, hrakinn út í horn af sínum samtíđarmönnum. Vonandi hrekjast ekki fleiri frá samtímanum vegna vonsku mannana, ţađ er mín osk til almćttisins um ţessi jól. Kćr hveđja frá Sigurlínu frćnku Gísla á Uppsölum sem átti bróđur.

Sigurlína Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 15:08

7 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Gleđileg jól Ómar!

Guđbjörn Guđbjörnsson, 25.12.2008 kl. 15:22

8 identicon

 Gleđileg  jól , gamli vinur, megi ţér og ţínum  allt  til heilla  horfa. Takk  fyrir  ţessar fallegu línur.

 Árgangurinn fékk  bođin. Vonandi mćta  ţeir sem ekki eru  komnir ađ fótum fram !

Eiđur (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 16:43

9 Smámynd: Dunni

Gleđileg jól Ómar.

Snilldar stökur sem ţú sýnir okkur eftir Gísla sáluga. Takk fyrir ţađ.

Dunni, 25.12.2008 kl. 17:01

10 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gísli Oktavíus Gíslason á Uppsölum átti ţrjá brćđur, Gest, Bjarna og Sigurđ, og Gísli var nú mun betur gefinn en flestir hér á Moggablogginu.

Á Uppsölum fjárfesti Sigurđur, bróđir Gísla, í dráttarvél, ţví hjálpartćki bćnda sem Sunnlendingar kalla yfirleitt traktor en íslenskir rektorar hafa bannađ ţađ orđ.

Gísli lćrđi sjálfur ađ lesa nótur og spila á orgel, auk ţess sem hann nam ţýsku í gegnum bćkur og útvarpskennslu. Gísli orti ljóđ og eftir hann liggur ţó nokkuđ af rituđu efni. Hann var einnig  félagi í bókmenntafélagi í 13 ár og pantađi sér jafnan bćkur frá Reykjavík.

http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2007/10/29/old_lidin_fra_faedingu_gisla_a_uppsolum/

Ţeir sem eru svo tómir í kollinum ađ hringlar í, og leggja auk ţess ađra í einelti, eru nú meiri einstćđingar en Gísli heitinn var og ekki eru allir viđhlćjendur vinir.

http://jakobk.blog.is/blog/jakobk/entry/186923/

http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=119041

Ţorsteinn Briem, 25.12.2008 kl. 17:03

11 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Gleđilega hátíđ Ómar og gćfuríkt komandi ár. Takk fyrir ađ gefast aldrei upp ţó svo á móti blási.

Sigurđur Hrellir, 25.12.2008 kl. 21:57

12 Smámynd: Birgir Ţorsteinn Jóakimsson

Gleđilega hátíđ Ómar minn og takk fyrir ţennan fallega jólabođskap. Viđ eigum enn jöklana, fossana, fánann og ţig : )

Birgir Ţorsteinn Jóakimsson, 26.12.2008 kl. 01:12

13 Smámynd: Kristján Logason

oftlega í Ómars ranni
ofar skilning nokkrum manni
myndast vilja stuđla stökur
er stiklar hann um íslands ţökur

vissi áđur ansi fátt
ađeins veit nú meira
Ómar hefur á sinn  hátt
heimsku eytt úr geira

megi líka lýđur sjá
ljós á fjalliđ skína
tign í hjarta tekst mér fá
í tilveruna mína

Kristján Logason, 26.12.2008 kl. 09:53

14 Smámynd: Villi Asgeirsson

Takk fyrir ţetta, Ómar. Ţađ er oft svo miklu meira spunniđ í fólk en mađur heldur, en ţeir sem ekki setja sig á stall og öskra, eiga ţađ til ađ gleymast. Merkilegustu hetjurnar eru ţćr sem enginn tók eftir ţví ţćr voru ekki ađ gaspra um sínar hetjudáđir.

Gleđileg Jól!

Villi Asgeirsson, 26.12.2008 kl. 21:14

15 Smámynd: Sigurđur Rúnar Sćmundsson

Afskaplega ljúft, Ómar, og gleđilega hátíđ. Ţessi ljóđ eru ţannig, ađ mér fynnst ég hafi lesiđ ţau oft áđur ? Ţau streyma..Blessađur karlinn, hafđi barnssál í besta skilningi ţess orđs.

Sigurđur Rúnar Sćmundsson, 28.12.2008 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband