Árangur, en hvernig kosið og skipað í það ?

Þetta atriði stjórnarsáttmálans sýnir árangur af lýðræðisumræðu vetrarins og áhugans sem hefur kviknað í því efni hjá almenningi.

Vísa til bloggpistil hér á undan en árangur stjórnlagaþingsins veltur mjög á því hvernig fulltrúar á það verða valdir.


mbl.is Samþykkja stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af tiltektinni hjá Framsóknarflokknum.

JK (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 18:18

2 Smámynd: Skaz

Já maður veltir því fyrir sér hvernig "árangur" myndi nást með eintómum flokksgæðingum á slíku stjórnlagaþingi, þeir myndu væntanlega þurfa að gæta að hagsmunum sinna flokka sem er einmitt það sem fólk er búið að fá ógeð á.

Skaz, 29.1.2009 kl. 18:30

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Nú hefur það verið upplýst að einstaklingar utan þings og ríkisstjórnar muni valdir með persónukjöri af landinu sem einu kjördæmi og að hver einstaklingur verði að bjóða sig fram sjálfur en ekki af hálfu flokks. Verður fróðlegt að fylgjast með þessu.

Ómar Ragnarsson, 29.1.2009 kl. 18:37

4 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Það má ekki gera þetta í neinu hasti ef það á að vera lýðræðislegt. Og það verður að útiloka stóru flokksapparötin, auðfélög og þá sem eru í uppáhaldi hjá fjölmiðlum frá því að geta haft áhrif á gang mála og hvernig gerum við það? Eitt það merkilegasta finnst mér við andófið síðustu vikna og mánuða hversu margt viturt fólk steig fram á sjónarsviðið sem maður vissi ekki (eða varla) að var til.

María Kristjánsdóttir, 29.1.2009 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband