Það var mikið!

Í áratugi hefur það dregist úr hömlu að leysa umferðarvandann á gatnamótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar á mun ódýrari og hagkvæmari hátt en haldið var fram. 

Eftir Hrunið 2009 féllust þeir sem réðu ferðinni í uumfarðarmálum í Reykjavík á þá afarkosti að engar stórar samgönguframkvæmdir yrðu í Reykjavík næsta áratug!  

Í staðinn var farin öfug leið við gerð nýs Álftanesvegar í stað mun ódýrari breytinga á eldri veginum. 

Loksins nú hillir undir lausn við enda Bústaðavegar, sem var löngu tímabær. Þetta er  lengi búinn að vera einn helsi slysa- og umferðarvandastaður í gatnakerfi borgarinnar.

Því ber að fagna, þótt seint sé, að loksins nú fari að sjá fyrir endann á þessu löngu tímbæra verkefni.  


mbl.is Finna þarf leið fyrir borgarlínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband