Hvað segir Sigmundur Davíð um áherslur bílasmiða á rafbíla?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir í stórri grein í Morgunblaðinu að það sé kolröng stefna hjá íslensku ríkisstjórninni að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. 

Þvert á móti eigi það að vera keppikefli Íslendinga að auka losunina og hvers kyns orkunotkun og neyslu sem allra mest "til þess að efla framfarir."

Hann leggst gegn grænum styrkjum og skattaívilnum til kaupa á rafbílum og væri til dæmis fróðlegt fyrir Volkswagen og aðra bílaframleiðendur sem leggja vaxandi áherslu á framleiðslu rafbíla og aðrar orkusparandi lausnir, að bjóða Sigmundi í að koma til sín og kenna hin nýju fræði. 

Ekki þarf að hafa áhyggjur af eldsneytiseyðslu og mengun farþegaþotna, þvi að í greinni vill Sigmundur auka flugrekstur Íslendinga em allra mest.  

"


mbl.is VW eykur rafbílasölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. ágúst 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband