Skortur á yfirsýn og regluverki.

Þótt ýmislegt megi finna í löggjöf um skógrækt og landgræðslu, sem auðvelda á sanngjarna tilhögun á þessu sviði, sýna nýjustu deilumálin, svo sem í Skorradalshreppi, að álitamálum og deilumálum fer fjölgandi. 

Og gráu svæðunum í tilhöguninni fer viða fjölgandi að því er virðist vegna þess að framsýnni hefur skort. 

Sem lítið dæmi má nefna furðu ásækna og skipulega sókn í skógrækt til að hylja smám saman alla fallegu klettaröðlana og klettabeltin, sem glatt hafa augu vegfarenda á þjóðvegi eitt í Stafholtstungum og verið djásn í náttúru þessa svæðis í bland við hófstillt og markvisst skógræktarátak. 


mbl.is Höfðu margsinnis rætt við Sturlu um aspirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband