Ekkert venjulegt landsbyggðarskólahús.

Svo kann að virðast að skólamannvirkin að Núpi í Dýrafirði séu ósköp venjuleg landsbyggðarmannvirki sem aðeins snerti heimamenn.

En svo er ekki. Í áranna rás voru hundruð ef ekki þúsundir ungmenna annar staðar af landinu, þar á meðal frá Reykjavík, við nám í skólanum og eiga þaðan dýrmætar minningar. 

Það skiptir því marga máli að vel sé staðið að því hvernig þessi mannvirki verða nýtt og viðhaldið í framtíðinni. 


mbl.is Sölu frestað á húseignum að Núpi í Dýrafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband