Létt á þrýstingi Þráins?

Þrýstingur Þráins Bertelssonar á lausn á málum Kvikmyndaskólans sem hann sætti sig við hefur byggst á því að ef hann styðji ekki ríkisstjórnina missi hún meirihluta, sem nauðsynlegur er til að koma fram lögum, t. d. fjárlögum.

Nú er spurningin hvaða áhrif yfirlýsingar og gjörðir Guðmundar Steingrímssonar hafa á þetta. 


mbl.is Ekki skilyrðislaus stuðningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Guðmundur er og verður krati hann mun fleyta ríkistjórninni áfram

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 22.8.2011 kl. 22:34

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Hann gæti orðið "kútur" fyrir Jóhönnu og Steingrím ef þeim fatast sundið.... reyndar spurnig hvort þau hafa nokkurn tíma komist á flot...!

Ómar Bjarki Smárason, 22.8.2011 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband