Drengskapur hjá Vestfirðingum.

Vestfirðingar mega einir landslhluta búa við svipað ástand í flugsamgöngum og var fyrir hálfri öld, og tengingin milli syðri og nyrðri hluta þeirra er enn á sama stigi og fyrir 50 árum.

Æpandi þörf hefur lengi verið fyrir Arnarfjarðargöng.

Nú hafa bæjarstjórnar þriggja sveitarfélaga vestra sýnt þann drengskap að taka undir kröfur Austfirðinga um byggingu Norðarfjarðargana.

Það er þeim til sóma að mínu mati.


mbl.is Styðja Austfirðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jú, vissulega þeim til sóma. Staðreyndin er samt sú að Norðfjarðargöng eru framar á forgangslista en göng vestra. Því fyrr sem tekst að ljúka Norðfjarðargöngum, því fyrr er hægt að byrja fyrir vestan

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2012 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband