Fagnaðarerindið má ekki gleymast.

Orðið fagnaðarerindi byrjar á stafnum f, og friður, frelsi, fögnuður, framfarir og farsæld, sem öll byrja á f, eru meðal grunnstoða kristninnar trúar.

Þar eiga ekki heima orð eins og fúllyndi og firring, sem líka byrja á stafnum f.

Orðið framfarir er meðal orðanna, sem nefnt er hér á undan, því að það verður að fylgjast sem best með nýjum möguleikum og nýjum straumum til þess að koma fagnaðarerindinu til skila.   


mbl.is Björguðu leiðinlegri guðsþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Víðar er "friður, frelsi, fögnuður, framfarir og farsæld" en þar sem menn segjast vera "kristinnar trúar".

Þorsteinn Briem, 2.9.2015 kl. 22:32

2 identicon

Nefndu sex lönd.

Silli (IP-tala skráð) 3.9.2015 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband