39 m/sek á Sauðanesvita, 37 við Sauðárflugvöll.

Mestu hviður sem hafa sést á veðurstöðvum landsins í kvöld eru 39 m/sek á Sauðanesvita vestan við Siglufjörð og á veðurstöð á Brúaröræfum, sem 3km frá Sauðárflugvelli. BISA. Flughlað vetur

Þetta eru snörpustu hviðurnar þar í vetur, en lítil hætta á skemmdum, því að snjór er orðinn það mikill á þessum árstíma, að hann heldur yfirleitt öllu niðri, eins og meðfylgjandi mynd sýnir, en hún er reyndar tekin í apríl 2013 af flughlaðinu á miðjum velli, og er rauði bletturinn "flugstöðin", Ford Econoline húsbíll árgerð 1978.

Báðir þessir vindhraðar eru yfir mörkum fárviðris.


mbl.is Hviður geta farið upp í 50 metra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Lending.is:

Þorsteinn Briem, 16.2.2016 kl. 05:14

2 Smámynd: Már Elíson

Í hvaða samhengi er þessi mynd, Hr. St.Breim ?...eða ertu að "snappa" núna eina ferðina enn ?

Már Elíson, 16.2.2016 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband