Skađlegur háskaleikur ađ eldi yfir Eystrasalti.

Stigmögnun spennu á milli Rússa og nágranna ţeirra viđ Eystrasalt er háskaleikur ađ eldi, eins og sést af fréttum, sem af ţví berast.

Ţegar litiđ er á sögu Eystrasaltsríkjanna sést, ađ sá tími, sem ţau nutu frelsis ár árunum 1918-1945 var stuttur tími í sögu ţessa hluta Evrópu.

Af ţví leiđir ađ hćtt er viđ ákveđinni óánćgju Rússa, sem sakna veldis Sovétríkjanna og Rússlands fyrir 1917, međ ţađ ađ hafa ekki hin fornu yfirráđ yfir ţessum löndum.

Árekstrar og vopnaglamur á ţessu svćđi er engum til góđs.

Rússar njóta yfirburđa hernađarlega séđ yfir ţessu svćđi og eiga ekki ađ ţurfa ađ óttast ađ NATO fari ađ nota Eystrasaltslöndin sem eins konar stökkpall til yfirráđa yfir Hvíta-Rússlandi og Úkraínu.

Ađ sama skapi ţarf gríđarmikla hernađaruppbyggingu til ţess ađ vinna landfrćđilegan atstöđumun upp.

Ţess vegna ćtti ţađ ađ vera keppikefli beggja ađila ađ lćgja öldur og minnka hćttu á slysi og árekstrum sem geta valdiđ ólgu og stríđshćttu.  


mbl.is Rússar sperra stéliđ yfir Eystrasalti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Byrjarđu nú enn og aftur á ţessu stagli ţínu um stríđshćttu á milli NATO og Rússa, Ómar Ragnarsson.

Rússar og NATO hafa engan áhuga á ađ fara í stríđ viđ hvorir ađra frekar en Kína.

Allt er ţetta sýndarmennska af hálfu NATO-herjanna og rússneska hersins sem alltaf munu vilja meira fé.

Ţeir vilja ađ sjálfsögđu stuđning skattgreiđenda fyrir ţessari ţvćlu ţegar mikil ţörf er á ađ leggja fé í ađra og skynsamlega hluti, til ađ mynda í Rússlandi.

Herir NATO-ríkja og Rússa hafa nú um nokkurt skeiđ stundađ stríđsrekstur í Sýrlandi og munu ekki taka upp á ţví ađ fara ţar í stríđ viđ hvorir ađra frekar en annars stađar í heiminum.

Sovétríkin liđu undir lok fyrir aldarfjórđungi og Rússland er ekki lengur kommúnistaríki frekar en Austur-Evrópuríkin.

Ţorsteinn Briem, 4.7.2016 kl. 01:46

2 identicon

Bull er ekki bullađ nema Steini bulli bull

Brím var ekki rímađ nema Steini rćpti Briem.

immalimm (IP-tala skráđ) 4.7.2016 kl. 03:02

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Á nýjársdag 1914 sagđi Lloyd George ađ vígbúnađarkapphlaup stórveldanna vćri "skipulagt brjálćđi."

Ađrir sögđu ađ enginn vildi stríđ.

Í lok júní voru tvćr manneskjur drepnar í Sarajevo og heimsstyrjöld skollin á mánuđi síđar.

Ómar Ragnarsson, 4.7.2016 kl. 12:23

4 Smámynd: Stefán Ţ Ingólfsson

Ţađ gćti veriđ ágćtis ráđ til ađ lćgja öldur ađ nýkjörinn forseti byđi Putín í laxveiđitúr til Íslands, eđa bara í opinbera heimsókn.

Stefán Ţ Ingólfsson, 4.7.2016 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband