Talinn sérvitringur međ fyrsta farsímann.

Ég minnist ţess hve margir hálf aumkvuđu mig fyrir ađ rogast um međ fyrsta farsimann minn, hvert sem ég fór.  Hann var rándýr, stór og ţungur, einkum rafhlađan, og međ sérstöku símtóli, ţannig ađ hann líktist mest gömlum sveitasíma, sem hefđi veriđ tekinn ofan af veggnum. 

Faríminn var hins vegar í mínum augum bráđnauđsynlegur í ţví "frétta-slökkviliđsmanns"-hlutverki, sem ég tók af sérviskulegri alvöru.

Átti frá upphafi eftir ađ koma sér vel margsinnis og verđa ómetanlegur. Án hans hefđu ekki náđst sumar myndirnar af einstćđum viđburđum, sem tókst ađ taka á ţessum árum.

Til er ein ljósmynd af ţessum elsta farsíma, sem ratađi stćkkuđ upp á vegg í anddyri Nokia verksmiđjanna í Finnlandi. Ţar er ég ađ tala í hann uppi á Esju međ TF-FRÚ á bak viđ mig.

Önnur ljósmynd var líka í anddyrinu ađ sögn framkvćmdastjóra umbođsins á Íslandi: Michael Gorbatsjof ađ tala í sinn síma.  

En háđsglósunum fćkkađi međ árunum og sérviskan leiddi til ţess ađ nokkur huggun og uppreisn fékkst, ţegar fyrsta frjálsa símanúmeriđ á Íslandi síđan fyrir stofnun Landssímans, 699-1414, var tekiđ í notkun hjá TAL ehf, og mér var afhent ţađ og látinn hringja fyrsta símtaliđ úr ţví.

Ég var frá upphafi sannfćrđur um ađ farsíminn myndi verđa bylting í fjarskiptum og ađ tími ríkiseinokunar á símaţjónustu vćri liđinn.

Ţó órađi mig ekki fyrir ţví hve hratt og langt ţessi bylting myndi komast á undrafáum áratugum, svo ađ nú er meirihluti jarđarbúa međ farsíma og ekkert lát er á framförunum í fjarskipta- og tölvutćkninni. 


mbl.is Meirihluti mannkyns međ farsíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú átt ekkert annađ en skiliđ hrós Ómar

fyrir ađ hafa boriđ ţennana "fornaldar"

jaka síma međ ţér hvert sem ţú fórst.

Án hans, hefđum viđ misst af mjög góđum

fréttum.

Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 11.3.2017 kl. 02:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband