Guđrún Á. Símonar smyglađi klósettpappír.

Ţegar ég var fenginn til ţess ađ fara vestur til New York og skemmta ţar á fullveldisfagnađi Íslendingafélagsins í desember 1963 var mér sagt ađ einn félagsmađur í Íslendingafélaginu vćri góđur píanóleikri og gćti leikiđ undir hjá mér. 

Ţegar vestur kom, kom í ljós ađ ţetta var Guđrún Á. Símonar óperusöngkona, sem ég heimsótti ţar sem hún bjó í Queens hverfinu og ađ hún gćti engan veginn leikiđ neitt á píanó fyrir mig. 

Ég reyndi ţví ađ bjarga mér sjálfur eftir skástu getu međ ţví ađ glamra eitthvađ á lítinn skemmtara, sem fannst ţarna, og taka undirleikinn fyrirfram upp á segulbandstćki, sem ég hafđi međferđis. 

En heimsóknin til Guđrúnar varđ eftirminnileg, ţví ađ hún var ekki bara fágćtur skörungur og ţrumukona, heldur afar fyndin og skemmtileg. 

Međal ţess sem hún sagđi mér frá var, ađ ţegar hún fór í langa frćgđarför til Sovétríkjanna 1957 ađ mig minnir, hefđi henni veriđ ráđlagt fyrirfram ađ hafa helst auka tösku međ sér og fylla hana af klósettpappír. 

Hún var treg til ađ kosta fé til ţessa en ţegar hún kom síđan til Rússlands áttađi hún sig á ţví hvers vegna ţetta reyndist nauđsynlegt, ţví ađ hún hefđi aldrei getađ ímyndađ sér hve lélegur rússneski klósettpappírinn var. 

Lýsing hennar á ţví var fáránlega fyndin en međ ţeim eindćmum ađ ţví miđur er varla hćgt ađ hafa hana eftir hér. Pappírinn var sums stađar svo lélegur og grófur ađ ţegnar hins kommúniska ríkis voru ekki einasta neyddir til ađ gefa skít í hann, heldur jafnvel blóđ. 

Guđrún endađi síđan sögu sína međ ţví ađ segja frá ţví, ađ vegna ţess hve hún var heppin međ meltingu sína í ferđinni hefđi hún grćtt heilmikiđ á ţví ađ selja afgangs klósettpappírinn sinn á svarta markađnum sem var alla tíđ eitt af einkennum Sovétríkjanna og í góđum gír í ferđ okkar Helgu frá Rovaniemi í Finnlandi til Murmansk. 

En niđurstađa Guđrúnar var einföld: Úr ţví ađ Sovétríkin geta ekki gert nothćfan klósettpappír međ alla hina miklu skóga Rússlands til afnota, verđur ţeim ekki viđbjargandi. 

Guđrún átti eftir ađ reynast sannspá. En nú er spurning hvort klósettpappírsvandrćđin í Kína bođa eitthvađ svipađ. 


mbl.is Eftirlit međ klósettpappírnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Flott frásögn en Guđrún var uppáhalds söngkona mín á međan Elvis var á fullu. Hún var ćđisleg. 

Valdimar Samúelsson, 20.3.2017 kl. 12:01

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Ég get fullvissađ ţig um ađ kínverskur klósettpappír er engu síđri en sá vestrćni. Her er jafnvel framleiddur slíkur pappír međ myndum af Trump. Ég er búinn ađ koma víđa í Kína og er hćgt ađ fullyrđ ađ ástand á salernum er víđa bágboriđ. Salernin eru ađ ýmsum gerđum frá gati í gólfi, stórt úti salerni sem minni mikiđ á gömul íslensk fjós upp í ţađ ađ vera háţróuđ marmaraslegin vatnssalerni. Sumstađar eru ekki nein klóset og ţarf ţá ađ hlaupa langar leiđir til ađ finna slíkt. Ţađ getur veriđ frekar óţćgilegt ađ fara óvart inn á kvenna salerni og opna hurđ sem eru oft ekki ólćstar og fá öskur og óhljóđ á móti sér og jafnvel langleiđina út á götu. Í stórborgum er orđiđ mikiđ ţađ sama og viđ ţekkjum í Evrópu. Eitt ber ađ hafa í huga, ţú ţarft alltaf ađ hafa pappír međ ţér í Kína. En pappír er ekki alltaf til stađar. Hćgt ađ rita mun meira um ţessi mál en lćt ţetta duga.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 20.3.2017 kl. 12:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband