Ömurleg málaferli.

Vatnajökull er kóróna landsins og á ađ verđa hryggjarstykkiđ í nýrri en ţó fornri hugsun ţess efnis ađ náttúran, og ţá helst mestu náttúruverđmćtin séu sama eđlis og Ţingvellir, ađ um ţjóđareign sé ađ rćđa sem aldrei megi selja né veđsetja. 

Trú inúíta, indiána og ásatrúarmanna á borđ viđ Ingólf Arnarson gerđi náttúruna og auđlindir hennar ađ sérstökum lögađila.

Ingólfur lét heimilisguđi sína, Ţór og Frey, sem voru greyptir í öndvegissúlurnar, friđmćlast viđ landvćttina viđ landtöku í Reykjavík í sérstakri fórnarathöfn. 

Ingólfur taldi ađ Hjörleifur hefđi goldiđ fyrir ţađ međ lífi sínu ađ hafa ekki friđmćlst viđ landvćttina. 

Vegna ţessarar trúar og sjónarmiđa eru engir landeigendur til á Grćnlandi, ekki heldur lóđareigendur. 

Ţegar Vatnajökulsţjóđgarđur var stofnsettur var ţađ haft sem grunnur ađ fylgja ţáverandi jökulrönd. 

Ţađ er fráleitt ađ gera slíkt á hratt hopandi jökli og frekar hefđi átt ađ draga ţessa línu ţar sem jökullinn komst lengst fram milli 1890 og 1920 ţannig ađ ţegar hann hopađi til baka, féllu ţau nýju jökullón, sem mynduđust ţar sem jökullinn var áđur, yrđu innan ţjóđgarđsins. 

Málareksturinn vegna Jökulsárlóns er ömurlegt tákn um ţá tregđu sem valdaöfl hér á landi standa fyrir varđandi varđveislu og vernd mestu verđmćta landsins, sem viđ höfum sem landverđir einungis ađ láni frá afkomendum okkar og mannkyni öllu. 

 

 


mbl.is Fögrusalir töpuđu í Hćstarétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Briem

Hćstaréttardómur nr. 345/2005:

"Úrskurđur óbyggđanefndar 14. nóvember 2003 ađ ţví er varđar mörk eignarlands jarđarinnar Fells í sveitarfélaginu Hornafirđi og ţjóđlendu er felldur úr gildi.

Skal um mörk ţessi fara svo: Ađ austan frá vesturmörkum jarđarinnar Reynivalla í jađri Vatnajökuls, sem er punktur A, og ţađan í punkt C sem á uppdrćtti er í Ţröng viđ Breiđamerkurjökul.

Frá punkti C skal jađar Breiđamerkurjökuls, eins og hann var 1. júlí 1998, ráđa mörkum eignarlands og ţjóđlendu ţar til kemur ađ línu sem dregin er frá punktinum H í ósnum úr Jökulsárlóni ađ Prestsfelli, síđan eftir ţeirri línu í punkt H og ţađan eftir miđri Jökulsá í punktinn G viđ ströndina.

Telst land norđan og vestan ţessarar markalínu ţjóđlenda, en sunnan og austan hennar eignarland Fells."

Flatarmál ţjóđlendunnar minnkar ţví ekki ţótt jökullinn minnki.

Steini Briem, 21.3.2017 kl. 05:04

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Takk, Steini. Ţetta er allt sama rétt hjá ţér, en ég er ađ fjalla um máliđ lengra aftur í tímann, frá ţví ađ jökullinn ţakti ţađ svćđi ţar sem síđar kom Jökulsárlón. 

Sem dćmi um mögnuđ náttúrufyrirbćri viđ jađar jökulsins 1890 má nefna svonefnda Sauđárhrauka, einstćđa hólaröđ um sex til sjö kílómetra norđan viđ núverandi jökulrönd Brúarjökuls, en ţessa hólaröđ bjó jökullinn til viđ hrikalegt framhlaup sitt 1890.  

Ţessir hólar ćtti hiklaust ásamt Kverkárlóni og tjörnum og smálónum á milli Sauđárhrauka og núverandi jökulrandar, ađ tilheyra ţjóđgarđinum.  

Ómar Ragnarsson, 21.3.2017 kl. 11:22

5 identicon

Ţiđ Steini eigiđ bara hittast og spjalla yfir kaffibolla í stađin fyrir ađ skrifast svona á hér á Mogga blogginu...:)

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 21.3.2017 kl. 16:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband