Samsærið mikla.

Allt frá upphafi fréttaflutnings fjölmiðla um allan heim af aflandsfélögum á stöðum, sem alþjóðlega hafa fyrir löngu verið kölluð skattaskjól, hafa verjendur skattaskjólanna aflandsfélaganna og eigenda þeirra haft hátt um það að um alþjóðlegt samsæri sé að ræða undir stjórn RÚV. 

Má með sanni segja að mikill sé máttur RÚV ef allir helstu fjölmiðlar heims upplýsa um leynd fjármál forseta og forsætisráðherra voldugustu þjóða heims. 

Enn er þessu haldið fram og verður sennilega gert áfram svo lengi sem erlendir fjölmiðlar telja fréttir af Íslandi merkilegar.  


mbl.is Segir ummæli Bjarna kolröng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ómar

Það geysar misupplýsingastríð. Putin kom því vel fyrir á rt.com og víðar, Trump tók upp sömu taktík. Peningamenn nota sömu taktík misupplýsinga til að afvegaleiða umræðu og rugla hugsanir fólks, líkt og MAD leikjafræðin sem þú hefur fjallað um. Leikjafræði er allumráðandi stýritæki í heiminum í dag.

Sigmundur mun líklega að nota þetta núna til þess að skapa óvin sem hann einn getur vegið.

Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 10.10.2017 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband