21. öldin, öld umhverfismálanna. AGS og Alkirkjuráðið leggjast á sveifina.

Smám saman en samt allt of hægt, er að ljúkast upp fyrir æ fleirum, að umhverfismál verða höfuðviðfangsefni 21.aldarinnar og því brýnni sem lengra líður á öldina. 

Nú hefur ekki aðeins Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lagst opinberlega eindregið á sveif þeirra, sem kalla eftir róttækri stefnubreytingu hjá þjóðum heims, heldur verður höfuðviðfangsefni fundar Alkirkjuráðsins (World Council of Churches) sem verður haldið hér á landi næstu daga, umhverfisvandi mannkyns og nauðsyn á frið mannsins við jörðina.

Það verður í fyrsta skipti sem þetta alþjóðlega og virta ráð gerir þessi málefni að aðalviðfangsefni sínu á fundi sínum. 


mbl.is AGS varar við loftlagsbreytingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Pressphotos.biz

Þorsteinn Briem, 22.10.2017 kl. 02:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband