Bestu hliðar mannsins og sagnfræðingsins.

Árið byrjar vel. Afburða gott og vel flutt ávarp forseta Íslands laðaði fram bestu hliðar hæfileikaríks og góðs manns, sem nýtir sér færni sína sem sagnfræðings til að hitta á rétta tóninn, ekkert vansagt og ekkert ofsagt.Öræfajökull sigk. Hnúkurinn

Það er dýrmætt fyrir þjóð, sem á aðeins einn þjóðkjörinn embættismann, að forseti okkar get sameinað okkur öll eins og vel og Guðni Th. Jóhannesson gerði í nýársávarpi sínu í dag. 

Raunar var hófstillt, blátt áfram, en markvisst ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í gær, einnig til sóma. Öræfajökull sigk. RAX 


mbl.is Guðni minntist Birnu og annarra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Þjóðin hefur loks eignast alvöru forseta á eftir Vigdísi Finnbogadóttur.

Níels A. Ársælsson., 1.1.2018 kl. 14:42

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Bæði Vigdís og Ólafur Ragnar hafa gert mikið gagn og verið þjóðinni til sóma eftir að þau létu af embætti.

Ómar Ragnarsson, 1.1.2018 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband