Óteljandi dæmi um nauðsyn nafnleyndar heimildarmanna.

Réttur og skylda fjölmiðla til þess að afla upplýsinga sem varða almenning og birta þær er hvorki meira né minna en grunnstoð vestræns lýðræðis. 

Eins og bandaríski sjónvarpsmaðurinn Walter Cronkite orðaði það:

"Afl (power) fjölmmiðla er ekki of mikið, því að frumskylda þeirra er að afla nauðsynlegra upplýsinga og staðreynda og viðra þær og mismuandi skoðanir til þess að fólkið geti notað sitt afl (power).  

(The power of media is not to much, because it´s mission and duty is to publish necessary intformation, facts and different wiews so the people can us their power.")

Hluti af því er nafnleynd heimildarmanna, sem annars hefðu vegna stöðu sinnar ekki möguleika á að gefa nauðsynlegar upplýsingar og staðreyndir. 

Dæmi um þetta eru óteljandi svo sem mál á borð við Watergatemálið í Bandaríkjunum og mál "litla Landssímamannsins" hér heima.  


mbl.is Tekist á um vernd heimildarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband