Hinn ni faraldur, sminn og "ekki missa af" heilkenni.

Eftirtali samtal var eitt sinn tti Sumargleinni og ratai san gleymanlegt atrii hj Spaugstofunni:

"Er ekki alltaf eitthva merkilegt a gerast hr sveitinni?"

"Nei, ekki svo a vi vitum."

"J, a hltur a vera eitthva. annig er a alltaf alls staar. a vri gaman a heyra eitthva um slkt."

"Nei, a hefur ekkert merkilegt gerst hr lengi."

"etta er n kannski full mikil hgvr hj ykkur. i hljti a hafa fregnir af msu eins og gengur og gerist alls staar."

"Nei vi frttum aldrei neitt."

"Er ekki oft legi svolti lnunni sveitasmanum?"

"Nei, ekki hfum vi ori varir vi a."

"Einhverjir hljta a hringja milli bja, er a ekki?"

"Nei a hringir aldrei neinn."

"Hringir aldrei neinn?"

"Nei a hringir aldrei neinn."

"a er skrti. a hljta n einhverjir a hringja hr essari sveit eins og rum sveitum."

"Nei, a hringir aldrei neinn."

"a er trlegt. Hvernig m a vera?"

"Vi hfum engan sma."

N er standi verfugt vi a sem var dgum sveitasmans. a er enginn maur me mnnum nema a liggja smanum og netinu daginn t og daginn inn.

Ef a er ekki gert er maur a sfellt a missa af einhverju.

"Ekki missa af v" er sbyljusetning sfelldum kynningum nstu dagskrrlium sjnvarpi ea rum "viburum."

a er bi a negla a niur, a ef ekki er fylgst stanslaust me smanum, tlvunni og netinu, sum vi a alltaf a missa af einhverju.

Maur sr flutningablstjra tuga tonna drekum liggja smanum egar eir aka vandkeyrar leiir um hringtorg.

Frnka mn slasaist alvarlega og beinbrotnai illa fyrir remur rum egarblstjri k aftan hana fullri fer ar sem hn hafi stva bl sinn rauu umferarljsi.

Hn urfti a berjast lengi vi eftirkstin og gott ef hn hefur jafna sig enn.

S, sem k aftan hana var upptekinn vi a senda smskilabo smanum og sinna "ekki missa af" heilkenninu, sem llu rur.

Margir eru varla lengur vistaddir eigi lf raunheimum, heldur fluttir yfir netheima og heima hins allsrandi og krfuhara hsbnda, smans.

Dmi eru um a fjlskyldu- og ttarmti hafi veri aflst a sumarlagi af v a ljs kom a a var ekki net- ea smasamband stanum, ar sem bi var a panta tjaldsvi og ara gistingu.

Stundum er haft ori a Bakkus s harur hsbndi. En sminn er a lka.


mbl.is allt a sex tma dag smanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Steini Briem

essum pistli gapir mesti smafkill landsins og vri trlega einnig drykkjusjklingur, a eigin sgn, ef hann hefi dreypt fengi.

En a er sjlfsagt a gagnrna ara, lon og don, fyrir allan andskotann.

Steini Briem, 13.2.2018 kl. 14:33

2 Smmynd: Steini Briem

Hr gapir neyslumesta kynsl slandssgunnar.

mar Ragnarsson hefur graga sig Prins Pl og kk fyrir sextn milljnir krna nviri, mia vi 50 sund 39 gramma Prins Pl 70 krnur stykki og 50 sund kk fyrir 250 krnur flskuna.

Banna tti a grarlega jflagslega mein sem sala Prins Pli og kki er matvruverslunum hr slandi, ar sem salan veldur miklu heilsutjni fjlmargra slendinga, samflagslegum kostnai og sjkrahssvist vegna offitu og sykurski.

Margar fjlskyldur hafa komist vonarvl vegna essarar fkniefnaneyslu.

Eins og dmin sanna.

Steini Briem, 13.2.2018 kl. 14:41

3 Smmynd: Steini Briem

Steini Briem, 13.2.2018 kl. 14:46

4 Smmynd: mar Ragnarsson

Lestu textann, Steini. "Ef a er ekki gert er maur sfellt a missa af einhverju." arna tala g fr eigin brjsti, en snr v upp a a g s "a gagnrna ara lon og don."

mar Ragnarsson, 13.2.2018 kl. 18:21

5 Smmynd: Mr Elson

Jja mar - Bjddu n velkominn r gulegri mefer...Engan annan en aldavin inn og strbloggara sem ltur enn eitt ri svvira ig. - essum skrifum hans sru a hann kemur jafnvel enn verri r meferinni miklu. - Gangi r vel me hann nstunni. - Vi hinir fengum gtan fri til a lesa itt gta blogg um stund, en n hefst annar kafli....

Mr Elson, 14.2.2018 kl. 22:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband