60 ára gömul saga úr MR.

Fyrir réttum 60 árum varđ til stuttur gamanbragur í tilefni af uppákomu í skólanum. 

Uppákoman var ţess eđlis ađ hún bitnađi á einni bekkjardeild.

Bragurinn var fluttur á fjölmennri 75 ára afmćlisárshátiđ málfundafélagsins Framtíđarinnar í Sjálfstćđishúsinu og gaf upptakt fyrir 60 ára skemmtikraftsferil hins 17 ára flytjanda. 

Ţegar ég gref nú ţennan brag upp á facebook, kemur í ljós ađ ekkert hefur í raun breyst á 60 árum, - ţarf ađeins ađ skipta út tveimur orđum.

Eđa, hvađ finnst ykkur, ef ţiđ kíkiđ á hinn 60 ára gamla brag á facebook? 

En tćkni nútímans gerir hins vegar ađ verkum, ađ afleiđingarnar 60 árum síđar eru hundrađfaldar miđađ viđ ţađ sem var 1958. 

Ţađ er umhugsunarefni.  


mbl.is Gagnrýnivert ađ hafa ekkert „plan B“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Briem

"Plan B:

Ef ég hćtti sem útvarpsstjóri held ég bara áfram ađ mjólka ríkiskúna á Alţingi og spara ţar ekki spenann, eins og sönnum sjalla sćmir."

Steini Briem, 12.3.2018 kl. 22:02

2 Smámynd: Steini Briem

23.8.2007:

"Páll Magnússon útvarpsstjóri ekur um á rúmlega níu milljóna króna Audi Q7 drossíu.

Bílinn tók hann á rekstrarleigu
í apríl á síđasta ári.

Eftir ađ Ríkisútvarpinu var breytt í hlutafélag yfirtók fyrirtćkiđ skuldbindingar vegna bílsins og greiđir 202 ţúsund krónur á mánuđi
, miđađ viđ tveggja ára rekstrarleigu."

Steini Briem, 12.3.2018 kl. 22:03

3 identicon

Sćll Ómar.

Alltaf er nú stórvirđulegra ađ sjá
heiti ţessarar stofnunar ţannig: MR.
Ţađ sama gildir um MA.

Stafsetningarreglur leyfa ţetta:

"Stofnanir, félög og fyrirtćki má skammstafa međ upphafsstöfum einum án bils og punkts, ţar sem skil eru milli einstakra orđa, t.d. MA (Menntaskólinn á Akureyri), KR (Knattspyrnufélag Reykjavíkur), SÍS (Samband íslenskra samvinnufélaga)."

Húsari. (IP-tala skráđ) 13.3.2018 kl. 01:14

4 identicon

Er ekki virkur á "facebook" Ómar, hvernig er bragurinn? Kannast sennilega viđ hann, ef ég sé hann. Ţótt minniđ sé ţokkalegt, dugir ţađ ekki til ţess ađ muna 60 ára gamlar gamanvísur.

jakob (IP-tala skráđ) 13.3.2018 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband