Tvćr athyglisverđar bćkur um "Rússland Pútíns."

Tvćr athyglisverđar bćkur hafa veriđ seldar hér á landi um Rússlands Pútíns, og er önnur ţeirra alíslensk. 

Bókin Rússland Pútíns eftir Önnu Politskovskaja var svo sannarlega atyglisverđ lesning ţegar hún kom út. 

Hún lýsti einhverju stórfelldasta ráni í veraldarsögunni í gegnum einhverja djúpstćđustu og umfangsmestu spillingu sem sagan kann frá ađ greina. 

Rússneska máltćkiđ "ţegar jörđin ţiđnar koma ormarnir upp" lýsir ţví vel, hvernig dulin og gerspukkt valdaöfl í kommúníska ţjóđfélagskerfinu fóru hamförum viđ ađ sölsa undir sig stćrstu stofanir og fyrirtćki Rússa og virtust engin takmörk fyrir ţví hvađ ađferđumm var beitt. 

Engir kimar rússnesks samfélags sluppu viđ ţessa herför glćpamanna, sem kallađir voru oligarkar og létu sig ekki muna um ađ ná undir sig dómskerfinu međ ţví ađ beita undirferli, svikum, hótunum, kúgun og mannsmorđum.  

Hiđ síđastnefnda bitnađi ekki síst á blađamönnum í tuga- eđa jafnvel hundrađa tali, ţeirra á međal ađ sjálfsögđu Önnu Politkovskaju, sem var skotin af leyniskyttum. 

Ráđin til ađ ryđja ţessu fólki úr vegi voru fjölbreytt en áttu ţađ sameiginlegt ađ morđingjarnir komust undan og hafa ekki fundist. 

Fjölbreytnin hefur fćlingarmátt, andófsfólki fallast hendur viđ ađ reyna ađ forđast illmenni sem búa yfir svona mörgum árásarleiđum. 

Bókin "Sagan sem varđ ađ segja" er íslensk, rituđ af Ţorfinni Ómarssyni og byggir á frásögn Ingimars Ingimarssonar, sem var í hópi fjárfesta, sem reyndu fyrir sér í Rússlandi međ ţví ađ freista gćfunnar. 

Hún lýsir vel bolabrögđum og hvers kyns glćpsamlegu athćfi, sem beitt var almennt í ţessum tryllta dansi í frumskógi rússneskra efnahagsmála og fjármálafyrirtćki eystra. 

Eftir lestur ţessarar merkilegu bókar situr eftir skýr mynd: Frumskógur er rétt orđ yfir umhverfiđ ţar sem kenningin "survival og the fittest", "sá hćfasti kemst lífs af", rćđur ríkjum. 

Ingimar játar ađ hafa neyđst til ađ spila eftir harđsvíruđum leikreglum ormagryfju fjármálalífsins, ţar sem sá, sem er óvsvífnastur, harđsvírađastur, iđnastur og óvandađastur ađ međölum, vinnur. 

Hann lýsir ţví ađ hafa beđiđ ósigur vegna ţess ađ hann var ekki nógu iđinn viđ spillingarkolann, álpađist til ađ skreppa snöggt til Íslands á međan keppinautar hans brugguđu honum launráđ í Rússlandi og nýttu sér fjarveru hans til hins ítrasta.

Eftir lestur ţessara tveggja bóka og stutta ferđ til Rússlands í febrúar 2006 kemur manni fátt á óvart hvađ varđar Pútín Rússlands. 

Nú áđan heyrđi ég Íslending mćra Moskvu, Rússland og hin flottu íţróttamannvirki ţar. 

Tvćr ferđir mínar til Rússlands, til Murmansk 1978 og til Demyansk 2006 stađfesta ţađ ađ ađ vísu, ađ á yfirborđinu er lítill skortur á Pótemkimtjöldum í ţessu landi, og Rússar eru merkileg og virđingarverđ ţjóđ sem átti mestan ţátt í ţví ađ unnin var bugur á mestu villimennsku síđari alda í formi nasisma Hitlers. 

En Moskva er ekki ţađ sama og Rússland. Í ţessu víđlenda ríki hefur ćvinlega, bćđi í kommúnisku og kapítalísku hagkerfi, ríkt hrikaleg spilling og misskipting auđs og valda, sem er böl landsmanna og kostađi milljónir lífiđ á síđustu öld.  


mbl.is Rússar njósnuđu um Skripal í 5 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Undarlegt hve saga Ingimars hvarf í umrćđunni á sínum tíma. Hvađ olli, er umhugsunarefni. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 13.4.2018 kl. 22:28

2 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Bók Peters Normann Wage: Russland er sitt eget sted kom út i Noregi áriđ 2012, 620 síđur. Ein af fjölmörgum ágćtum norskum bókum um Rússland, stjórnarár Pútíns og rússneska menningu. Norđmenn eru varkárir ţegar Stóri Björninn er nefndur, enda mikill nálćgđ viđ risans í austri. Lesa margar nýjar bćkur um Rússland á hverju ári. Hér er eins og ađ sala á afurđum til Rússlands skipti höfuđmáli ţegar menn viđra viđhorfin til ţessa stóra einrćđisríkis.

Tvćr bćkur úr ríki Pútíns er talsvert framtak og góđ viđleitni til ađ kynna á íslensku hvađ er ađ gerast í Rússlandi. Netiđ hefur dregiđ úr bókaútgáfu og sjónvarpsmyndir í íslenska sjónvarpinu eru vart trúverđugar af ýmsum ástćđum.

Fyrir nokkrum dögum talađi ég viđ Austur-Evrópumenn sem höfđu fariđ oft og vítt um Rússland. Ţeir sögđu ađ almenningur í borgum hefđi ţađ ţokkalegt og vćri ánćgt međ stjórns Pútíns. Á landsbyggđinni, í hinni dreifđu byggđ vćri talsverđ fátćkt. Kemur heim og saman viđ margar skođanir á blogginu.

Wage segir ađ réttur borgara hafi aldrei veriđ hátt skráđur. Almenningur gerir ekki háar kröfur um borgarleg réttindi og vill komast í gegnum lífiđ án átaka. Tilraunir Jeltsin til ađ koma á meiru lýđrćđi mistókust og menn sitja uppi međ Pútín. Krútsjef afhenti Úkraínu Krím áriđ 1954 og rúmum 5 áratugum síđar náđi rússneski björninn ađ hremma skagann aftur til sín. Margir á Íslandi trúa ţví ađ viđ getum haldiđ uppi hlutleysisstefnu gagnvart Rússlandi. Veriđ einskonar friđsćl "fanganýlenda"  eins og St. Helena fyrir rússneska andófs og byltingamenn? Lofsöngur nú gćti breyst eftir nokkrar reynslusögur fótboltakappa í sumar. Upp úr mun standa gestrisni og alţýđumenning. 

Sigurđur Antonsson, 13.4.2018 kl. 22:38

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Tek undir međ ţér Sigurđur. Aldrei kynnst öđru en ánćgjulegum samskiptum viđ rússa og á ţar í landi góđa vini. Hvers nafn leiđtoga ţeirra er á ekki ađ skipta  neinu máli. Rússlandi verđur ekki stjórnađ međ samfylkingarbleyđuhćtti međalmennskunnar og aumingjahćtti. Ţetta skilja vesturlönd ekki. Rússar hafa ţurft ađ berjast fyrir tilveru sinni og munu gera áfram. Rússnesk stjórnvöld eru ekki fullkomin, frekar en önnur álíka á vesturlöndum. Rússum líkar sterkir leiđtogar. Vladimír Pútín er ţađ talinn af samlöndum sínum. Sterkur leiđtogi, ţó deila megi um margt í hans ranni, eftir ţví hver flytur fréttirnar. Hann er ekki forseti Rússlnds, fyrir ekki neitt!

 Rússnesk alţýđa er í engu frábrugđin alţýđu annara landa. Vill lifa í sátt og samlyndi og án átaka. Átaka sem ţessi ţjóđ hefur svo sannarlega fengiđ smjörţefinn af gegnum tíđina. Átaka sem enginn vesturlandabúi getur gert sér í hugarlund hvađ kostađi í mannlegri niđurlćgingu og ofbeldi gegn borgurunum. Ţađ er létt verk og dusilmannalegt ađ skauta framhjá sögu Rússlands. Ţjóđin sem býr ţarna núna hefur engu gleymt en reynir eins og hún getur ađ koma í veg fyrir frekari hamfarir utanfrá eđa óáreiđanlegar "fréttir" af vođaverkum leiđtoga ţeirra.

 Skil ekki ađför "vestur"landa ađ rússum ţessi dćgrin. Meira ađ segja ómerkilegum benzínsölutitti frá Sauđárkróki tekst ađ skađa samskiptin viđ ţessa einhverja mestu vinaţjóđ sem viđ höfum átt gegnum tíđina á fullveldisárum okkar og valda óbćtanlegum skađa í samskiptum ţjóđanna međ hálfvitahćtti sínum.

 Vissulega er margur ţverbitinn brostinn í innviđum Rússlands og sagan svört. Ef menn ćtla sér hinavegar ađ gera lítiđ úr Rússlandi, ćttu ţeir hinir sömu ađ hugsa sig tvisvar, ef ekki ţrisvar um, áđur en til skarar skal látiđ skríđa.

 Ef rćđa ţarf spillingu, ţarf ekki ađ fara til Rússlands. Hér heima finnst sami skítur, ef vel er ađ gáđ og öllum steinum um velt. Ţađ er bara svo óţćgilegt ađ rćđa ţađ, hér í fámenninu.

 Áfram Ísland, á HM! 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 14.4.2018 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband