Fárviðri á slysstaðnum.

34 metrar á sekúndu jafngilda 70 hnútum eða 12 vindstigum, fárviðri eftir gamla skalanum. 

Hviðurnar undir Hafnarfjalli komust upp í þennan vindhraða í dag. Spáin gerði ráð fyrir meira en 20 metrum að jafnaði, en undir fjöllum geta hviður orðið mun snarpari en það. 

Þrátt fyrir spár er Íslendingum oft gjarnt á að "láta á þetta reyna" í bland við "þetta reddast" heilkennið. 


mbl.is Húsbíll fauk út af veginum við Hafnarfjall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Það væri gaman að eiga við þennan vegarkafla með D10 eða 520 og búa til stökkpall rétt fyrir ofan veginn svo vindgusurnar fljóti yfir veginn,það er alveg hægt.Ég hef setið þarna fastur í rútu þar sem við lögðumst á hurðina og gluggana til að þeir brotnuðu ekki inn. Svona aðgerð mundi borga sig í næsta roki.

Eyjólfur Jónsson, 22.5.2018 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband