Leynileg kosning. Enginn kjósandi getur sannað, hvað hann hefur kosið.

Enginn kjósandi getur sannað hvað hann hefur kosið, ekki heldur með yfirlýsingum þar um.

Þegar talningafólk skoðar kjörseðilinn, telst hann ógildur ef eitthvað annað er ritað á hann en kross við listabókstaf eða útstrikanir eða breytt númeraröð við listann, sem krossað er við.

Raunar er bannað að hafa uppi áróður á kjörstað og ef af hlýst einhver rekistefna, en ansi margt sem flokkast gæti sem áróður. 

Kosningarnar í Reykjavík í dag eru spennandi vegna óvíssunnar um það hvað kemur upp úr kjörkössunum.

Tvær síðustu skoðanakannanirnar voru voru misvísindi og það eykur á óvissuna, en eyðir henni ekki.  


mbl.is Sanna Magdalena segist bjartsýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband