Mikilsvirði fyrir okkur.

Það er mikilsvirði fyrir okkur sem þþóð þegar nafn einsog Christiano Ronaldo lendir neðar á lista yfir bestu menn HM fran að þessu en nafn Hannesar Þórs Halldórssonar. 

Og Alfreð Finnbogaon fylgir fast á eftir. 

Þeir áttu óaðfinnanlegan leik, sem er nokkuð, sem erfitt er í knattpyrnu á stærsta móti knattspyrnunnar. 

Segja má að Hannes hafi ekki eitt einasta feilspor í leiknum. 


mbl.is Tveir Íslendingar á topplista BBC
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Já, þó hann sé góður í fótbolta, þá er hann breiskur (eins og Leo Messi) og finnst mér sem að menn hampi honum aðeins "af því að hann er frægur". - Þetta er eins og með fylgismenn ákveðinna fótboltaliða í Manchester og/eða Liverpool t.d., þeir halda yfirleitt með þessum liðum "sínum" í gegnum aðra. Félaga eða foreldra. Þetta kallast á ensku "followers" eru þeir í þúsunda tali hér á Íslandi einu. Undantekningalaust horfa þeir EKKI á fótboltaleik annarra liða. Að sjálfsögu ekki nema þau séu á móti "sínu" liði. Þetta er ekki að hafa vit á fótbolta...Þetta eru "followers, og ekkert annað kemst að. - Cristiano Ronaldo hefur sýnt að hann er sjálfumglaður einstaklingur og hrokafullur gagnvart öðrum fótboltamönnum eða liðum, en reynir að sýna aðra hlið þegar viðeigandi atburðir gerast í kringum hann og nóg er af blaðamönnum til að hefja hann upp. - Mitt álit.

Már Elíson, 20.6.2018 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband