Trump vill ekki taka börnin frá foreldrunum en gerir það samt.

Nokkurn veginn svona hafa yfirlýsingar Donalds Trump verið um það, sem mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, Melanie forsetafrú og ráðamenn annarra ríkja, þeirra á meðal utanríkisráðherra Íslands, hafa talið ganga í bága við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og mannréttindasáttmála. 

Raunar eru Kanar ekki aðilar að barnasáttmálanum, svo að Trump getur þess vegna gert hvað sem honum sýnist í þeim efnum og hafa miklir aðdáendur hans og fylgismenn hvatt hann til þess hvika hvergi í því að aðskilja börn innflytjenda frá foreldrum sínum af fyllstu hörku. 

En nú hefur forsetinn allt í einu lofað að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir að fjölskyldum innflytjenda til Bandaríkjanna verði sundrað og börn tekin af foreldrum og hlýtur slíkt að verða valda hörðum íslenskum fylgjendum aðskilnaðarstefnu Trumps miklum vonbrigðum, sem hafa farið mikinn í dag um "misskilning Fréttablaðsins."

Þessir Trumparar segja að stefna hans hafi verið skýr og vitna í forsetann, sem hefur sagt að hann vilji ekki taka börnin frá foreldrum sínum en verði að gera það.  

 


mbl.is „Ég mun skrifa undir eitthvað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Merkileg er hún Melanie

og "mannréttindastjórinn".

Svo ætlar hann seint í eins dags frí

Anti-Trumpara-kórinn.

En Ómar á enn eftir að svara spurningu minni hér:  https://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/2218697/#comment3693917

Jón Valur Jensson, 20.6.2018 kl. 20:38

2 identicon

Hvað er gert hér á landi þegar foreldrar brjóta lög? Eru börnin tekin af þeim og sett í umsjón annarra meðan þau afplána dóm, eða eru börnin sett í steininn með foreldrunum? Ja, hvort er betra?

Er hann ekki bara að fylgja lögunum sem demókratinn hann Clinton setti í sinni forsetatíð.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 20.6.2018 kl. 21:32

3 identicon

Rafn! Þú og þínir skoðanabræður (ég reyni ekki að tala um fyrir Jóni Val, hann er rökheldur) ættuð að lesa þennan pistil. 

 

Have you heard that children were separated from their parents under Obama & Clinton? Then, you need a little Facts vs Myths lesson. Michelle Martin, PhD Cal State Fullerton summed up the most important FACTS:

There is so much misinformation out there about the Trump administration's new "zero tolerance" policy that requires criminal prosecution, which then warrants the separating of parents and children at the border. Before responding to a post defending this policy, please do your research...As a professor at a local Cal State, I research and write about these issues, so here, I'll make it easier for you:

Myth: This is not a new policy and was practiced under Obama and Clinton - FALSE. The policy to separate parents and children is new and was instituted on 4/6/2018. It was the brainchild of John Kelly and Stephen Miller to serve as a deterrent for undocumented immigration, approved by Trump, and adopted by Sessions. Prior administrations detained migrant families, but didn’t have a practice of forcibly separating parents from their children unless the adults were deemed unfit. https://www.justice.gov/…/press-rele…/file/1049751/download…

Myth: This is the only way to deter undocumented immigration - FALSE. Annual trends show that arrests for undocumented entry are at a 46 year low, and undocumented crossings dropped in 2007, with a net loss (more people leaving than arriving). Deportations have increased steadily though (spiking in 1996 and more recently), because several laws that were passed since 1996 have made it legally more difficult to gain legal status for people already here, and thus increased their deportations (I address this later under the myth that it's the Democrats' fault). What we mostly have now are people crossing the border illegally because they've already been hired by a US company, or because they are seeking political asylum. Economic migrants come to this country because our country has kept the demand going. But again, many of these people impacted by Trump's "zero tolerance" policy appear to be political asylum-seekers. https://www.npr.org/…/arrests-for-illegal-border-crossings-…

Myth: Most of the people coming across the border are just trying to take advantage of our country by taking our jobs - FALSE. Most of the parents who have been impacted by Trump's "zero tolerance" policy have presented themselves as political asylum-seekers at a U.S. port-of-entry, from El Salvador, Guatemala, and Honduras. Rather than processing their claims, they have been taken into custody on the spot and had their children ripped from their arms. The ACLU alleges that this practice violates the Asylum Act, and the UN asserts that it violates the UN Treaty on the State of Refugees, one of the few treaties the US has ratified. This is an illegal act on the part of the United States government, not to mention morally and ethically reprehensible. https://www.nytimes.com/…/meatpackers-profits-hinge-on-pool…

Myth: We're a country that respects the Rule of Law, and if people break the law, this is what they get - FALSE. We are a country that has an above-ground system of immigration and an underground system. Our government (under both parties) has always been aware that US companies recruit workers in the poorest parts of Mexico for cheap labor, and ICE (and its predecessor INS) has looked the other way because this underground economy benefits our country to the tune of billions of dollars annually. Thus, even though the majority of people crossing the border now are asylum-seekers, those who are economic migrants (migrant workers) likely have been recruited here to do jobs Americans will not do. https://www.upi.com/…/Donald-Trumps-wall-ign…/2621477498203/

Myth: The children have to be separated from their parents because there parents must be arrested and it would be cruel to put children in jail with their parents - FALSE. First, in the case of economic migrants crossing the border illegally, criminal prosecution has not been the legal norm, and families have been kept together at all cost. Also, crossing the border without documentation is a typically a misdemeanor not requiring arrest, but rather a civil proceeding. Additionally, parents who have been detained have historically been detained with their children in ICE "family residential centers," again, for civil processing. The Trump administration's shift in policy is for political purposes only, not legal ones. See p. 18: https://www.aclu.org/…/ms-l-v-ice-plaintiffs-opposition-def…

Myth: We have rampant fraud in our asylum process the proof of which is the significant increase we have in the number of people applying for asylum. FALSE. The increase in asylum seekers is a direct result of the increase in civil conflict and violence across the globe. While some people may believe that we shouldn't allow any refugees into our country because "it's not our problem," neither our current asylum law, nor our ideological foundation as a country support such an isolationist approach. There is very little evidence to support Sessions' claim that abuse of our asylum-seeking policies is rampant. Also, what Sessions failed to mention is that the majority of asylum seekers are from China, not South of the border. Here is a very fair and balanced assessment of his statements: http://www.politifact.com/…/jeff-sessions-claim-about-asyl…/

Myth: The Democrats caused this, "it's their law." FALSE. Neither the Republicans nor the Democrats caused this, the Trump administration did (although the Republicans could fix this today, and have refused). I believe what this myth refers to is the passage of the Illegal Immigration Reform and Immigrant Responsibility Act, which were both passed under Clinton in 1996. These laws essentially made unauthorized entry into the US a crime (typically a misdemeanor for first-time offenders), but under both Republicans and Democrats, these cases were handled through civil deportation proceedings, not a criminal proceeding, which did not require separation. And again, even in cases where detainment was required, families were always kept together in family residential centers, unless the parents were deemed unfit (as mentioned above). Thus, Trump's assertion that he hates this policy but has no choice but to separate the parents from their children, because the Democrats "gave us this law" is false and nothing more than propaganda designed to compel negotiation on bad policy. https://www.independent.co.uk/…/trump-democrats-us-border-m…

Myth: The parents and children will be reunited shortly, once the parents' court cases are finalized. FALSE. Criminal court is a vastly different beast than civil court proceedings. Also, the children are being processed as unaccompanied minors ("unaccompanied alien children"), which typically means they are sent into the custody of the Office of Refugee Resettlement (ORR), which is part of the Department of Health and Human Services (DHS). Under normal circumstances when a child enters the country without his or her parent, ORR attempts to locate a family member within a few weeks, and the child is then released to a family member, or if a family member cannot be located, the child is placed in a residential center (anywhere in the country), or in some cases, foster care. Prior to Trump's new policy, ORR was operating at 95% capacity, and they simply cannot effectively manage the influx of 2000+ children, some as young as 4 months. Also, keep in mind, these are not unaccompanied minor children, they have parents. There is great legal ambiguity on how and even whether the parents will get their children back because we are in uncharted territory right now. According to the ACLU lawsuit (see below), there is currently no easy vehicle for reuniting parents with their children. Additionally, according to a May 2018 report, numerous cases of verbal, physical and sexual abuse were found to have occurred in these residential centers. https://www.aclu.org/…/aclu-obtains-documents-showing-wides…

Myth: This policy is legal. LIKELY FALSE. The ACLU filed a lawsuit against the Trump administration on 5/6/18, and a recent court ruling denied the government's motion to dismiss the suit. The judge deciding the case stated that the Trump Administration policy is "brutal, offensive, and fails to comport with traditional notions of fair play and decency." The case is moving forward because it was deemed to have legal merit. https://www.bloomberg.com/…/aclu-suit-over-child-separation…

Þorvaldur S (IP-tala skráð) 20.6.2018 kl. 22:00

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekki fæ ég enn svarið frá Ómari, við spurningu minni á nýlegri vefsíðu hans. Kannski erfitt að nota vefslóðina? Þá er bezt að endurtaka innleggið hér, enda mjög skylt efni þessarar vefgreinar hans:

Geturðu ekki verið nákvæmari, Ómar, og tiltekið hér, hvar það sé sem Bandaríkin séu "viðundur í mannréttindamálum"?

Þá er kannski hægt að ræða málið af viti.

Ekki benda á Mbl.is -tengilinn um þessi 2.000 börn sem tímabundið eru kannski í 6-10 vikna fjarvistum frá foreldrum sínum vegna Mexíkó-flóttamála og myndu jafngilda TVEIMUR börnum hér.

Vistunarmál barna hér hafa heldur ekki verið til neinnar fyrirmyndar, sbr. Breiðuvík, Árbót, Silungapoll, Bjarg, Kumbaravog, Heyrnleysingjaheimilið o.fl. staði og starfsmenn barnaverndar jafnvel brugðizt hrapallega, ef ekki beinlínis verið aðal-brotamennirnir, eins og gerðist í Þingeyjarsýslu.

Jón Valur Jensson, 20.6.2018 kl. 22:43

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Aðskilnaður barna og fullorðinna á landamærunum þarna vestur frá var tekinn upp í tíð Bill Clintons forseta.  Hans ástæða var ekki sú að einangra börn frá foreldrum sínum, heldur mannsalshringjum, sem höfðu gjarnan börn með í sínu farteski. Nú hefur Trump gefið eftir í þessu máli - eflaust kemur fljótlega í ljós hvað verður um slík börn í framhaldinu. 

Kolbrún Hilmars, 20.6.2018 kl. 23:03

6 identicon

Sæll Ómar minn. Nú er Trump að standa sig betur en reiknað var með af sumum, í þessum landamæra vandamálum og sundrungu. Og það er gott mál.

Greinilega vel giftur, sá ágæti eiginmaður Melaniu, hann Trump Bandaríkjaforseti.

Nú er réttlætanleg og mjög þörf krafa allra réttlátt og manneskjulega þenkjandi einstaklinga og ríkja, að önnur ríki virði líka rétt barna til foreldra sinna, og hætti á barnaverndarnefnda-réttlættan hátt, að stela börnum frá foreldrum sínum á óverjandi og siðlausan hátt til að misnota þau! Barnsrán misviturra og misvandaðra starfsmanna barnaverndarnefnda, án réttarhalda og réttlætanlegrar siðaðra ríkja dómsniðurstöðu?

Hér eru til dæmis nokkur skelfileg og sorgleg myndbönd um slíkt "þróaðra" vestrænna ríkja siðleysi.

Youtube: British VIP Paedophile Ring

 

Youtube: The story of a Freemason paedophile ring - the tip of an iceberg still waiting to be fully told

 

Youtube: Europes Paedophiles Holiday Hotspot

 

Youtube: Children in Brazil Are Being Sold into Sexual slavery with their parents consent

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2018 kl. 23:25

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og hvað var Bill Clinton að gera á einhverri eyju vinar síns?

Jón Valur Jensson, 20.6.2018 kl. 23:57

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svo er merkilegt hvernig allir, jafnvel Rúvarar, virðast hafa gleymt Guantanamo-einangrunarbúðunum, eins og þeim er þó illa við Trump, með helzt daglegum skotum á hann, jafnvel fyrir smotterí á stundum. En var ekki einhver sem ætlaði að leggja niður Guantanamo-fangabúðirnar strax og hann kæmist til valda? Einhver Hussein? Eða Barack? Já, Barack Hussein Obama, auðvitað! En svo dróst það von úr viti hjá honum, en hafði hann það kannski af fyrir rest, hvað tók það hann langan tíma? (Trump er hins vegar fljótur að efna sín loforð.)

Stundum hef ég á tilfinningunni, að https://omarragnarsson.blog.is/ sé bara útibú frá http://www.ruv.is/ -- ef ekki frá Samfylkingunni. Er þetta ekki örugglega vitlaust hjá mér? En segið mér þá eitt: Af hverju hefur flugmaðurinn Ómar Ragnarsson ekki komið með neina gagnrýni á Dag B. Eggertsson, eftir að það vitnaðist, að hann stefnir á að leggja niður Reykjavíkurflugvöll, jafnvel á kjörtímabilinu? Fekk hann umboð til þess frá kjósendum? Bað hann um það umboð? Missti hans flokkur ekki 6% fylgis kjósenda í kosningunum? Fengu gömlu samstarfsflokkarnir úr síðasta borgarstjórnarmeirihluta ekki 38,17% atkvæða í kosningunum 26. maí? Og jafnvel með atkvæðum "Viðreisnar", hafa þeir nema 46,35% atkvæða kjósenda? Er það í alvöru umboð frá kjósendum til svo róttækrar og alvarlegrar árásar á Reykjavíkurflugvöll að leggja hann niður?

Og hvað segir flugmaðurinn Ómar um það? Varla er hann öfgamaður, það held ég sízt af öllu.

Jón Valur Jensson, 21.6.2018 kl. 00:41

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Er 

 

 

 

     

    Horfa á aftur

     

    Deila

    Jón Valur Jensson, 21.6.2018 kl. 03:40

    10 Smámynd: Jón Valur Jensson

    Þarna misheppnaðist að leggja hér inn afar fróðlegt myndband.

    Jón Valur Jensson, 21.6.2018 kl. 03:42

    11 Smámynd: Valdimar Samúelsson

    Númer 1,2og3 er að loka landamærunum. Það hefur ekkert riki né land getað staðið við alþjóðlegar kröfur vegna ágang löglega og ólöglega innflytjendur. Þetta veit ÓMAR...

    Valdimar Samúelsson, 21.6.2018 kl. 06:13

    12 identicon

    "Stundum hef ég á tilfinningunni, að https://omarragnarsson.blog.is/ sé bara útibú frá http://www.ruv.is/ -- ef ekki frá Samfylkingunni."

    Það skyldi þó ekki vera ásamt og með hundunum á bæjarburstinni
    og má-fum úr Sorpu!

    Sitja heima, sitja heima, gaman - gaman!!

    Húsari. (IP-tala skráð) 21.6.2018 kl. 08:11

    13 Smámynd: Aztec

    Frá Samfylkingunni kemur þetta harmakvein:

    "Sam­fylk­ing­in lýs­ir enn frem­ur yfir þung­um áhyggj­um af þeirri veg­ferð sem Banda­ríkja­for­seti fet­ar á alþjóðavett­vangi. Banda­rík­in hafa að und­an­förnu sagt sig úr Par­ís­arsátt­mál­an­um, Íran-sam­komu­lag­inu og nú síðast Mann­rétt­indaráði SÞ. Banda­rík­in eru þar að auki eina ríki Sam­einuðu Þjóðanna sem hef­ur ekki full­gilt Barna­sátt­mál­ann."

    Önnur ríki ættu að fylgja þessu fordæmi Bandaríkjastjórnar eftir.

      • Parísarsáttmálinn er byggður á hlýnunarsvindlinu og er liður í fjármagnsflutningum á fölskum forsendum og blekkingum.

      • Íran-samkomulagið var ekki pappírsins virði, eins og kom í ljós, því að Íranir héldu samt áfram með að þróa kjarnorkuvopn.

      • Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur í dag fjórðung meðlima sem islömsk ríki, samt var eini punkturinn á dagskrá hjá þeim sem var endurtekinn á hverjum einasta fundi: Fordæming af Ísrael, sem ver landamæri sín gegn hryðjuverkamönnum ólíkt Vestur-Evrópulöndum.

      • Ég vil benda á, að Ísland streittist áratugum saman við að samþykkja Barnasáttmálann, en gerði það nýlega og ekki mótþróalaust. Af hverju? Jú, því að sáttmálinn gefur börnunum áhrif á sín eigin mál, ólíkt barnaverndarlögum sem svipta þau öllu.

      Aztec, 21.6.2018 kl. 09:05

      14 Smámynd: Aztec

      https://www.facebook.com/photo.php?fbid=233255250816792&set=p.233255250816792&type=3&theater

      Aztec, 21.6.2018 kl. 09:06

      15 Smámynd: Jón Valur Jensson

      Gott hjá þér, Aztec, allt þetta kl. 9.05.

      En ætli Ómar sé kominn í frí á Kanarí?

      Jón Valur Jensson, 21.6.2018 kl. 14:26

      16 Smámynd: Jón Valur Jensson

      "Hlýnunarsvindlið" -- frábært hugtak, Aztec, hittir í mark!

      En Ómar getur vitaskuld hent út mistaka-innleggi mínu frá í nótt kl. 03:40.

      Jón Valur Jensson, 21.6.2018 kl. 14:29

      Bæta við athugasemd

      Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

      Innskráning

      Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

      Hafðu samband