Svipað kraftaverk og gengi íslenska landsliðsins.

Þjóðir, sem ekki voru í hópi efstu liða á styrkleikalista FIFA, svo sem Ísland, Svíþjóð og Rússland, hafa gert hinum svonefndum sterkustu þjóðu marga skráveifuna á HM, og keppnin á mótinu hefur orðið mun jafnari en búist var við. 

Hjá Rússum, Svíum og Íslendingum vógu skipulag, liðsandi og samheldni meira en geta einstakra leikmanna. 

Íslendingar áttu fína leiki gegn Argentínu og Krótatíu og það var tvísýnt alveg fram undir lok leiksins við Króatíu, hvort íslenska liðið færi áfram í stað Argentínu. 

 


mbl.is Kraftaverk eða svindl?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband