Hekla er "komin fram yfir." Ekki má gleyma henni.

Ţótt á ţessu ári verđi öld síđan Katla gaus síđast, og ađ síđasta stórgos í eldstöđinni hafi dregist lengur en sem svarar međaltalinu á síđustu öldum, er ómögulegt ađ segja hvort alvöru Kötlugos sé í vćndum. Hekla, Bárđarbunga 1.6.18 (2)

1955 og aftur fyrir nokkrum árum komu hlaup í Múlakvísl, sem hugsanlega hefđu getađ stafađ af ţví ađ einhver kvika hafi komiđ upp undir jökulhettunni án ţess ađ komast lengra, en hafi samt létt eitthvađ á henni, blessađri.  

Nú eru liđin átján ár frá síđasta Heklugosi, sem er tvöfalt lengri tími en var á milli gosanna 1980-81, 1991 og 2000. 

Fjalliđ hefur ţegar ţanist út mera en sem svarar útţenslunni fyrir síđasta gos, og ţegar útlendingar spyrja mig, hvađa eldfjall mér finnist líklegast til ađ gjósa nćst, nefni ég Heklu fyrst, ţótt ţađ sé líka ađ koma tími á Grímsvötn-Bárđarbungu öxulinn. 

Loftmyndoin hér var tekin 1. júní sl. Ţar sést međ ţví ađ nota ađdrátt á linsunni Bárđarbunga í hátt í 100 km fjarlćgđ. 


mbl.is Skýr merki um ókyrrđ í Örćfajökli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

átta mig ekki alveg á ţessu ef horft er til aldanna er hekla ekki komin á tíma ţó svo ritúaliđ hafi breyst seinustu ár. katla blessunin er vandrćđabarn í íslandsögunni ţó seinlega veriđ innskot ţegar múlahvísl hljóp fram. vita menn međ nokkurri vissu međ bárđarbúngu hvađa gos tilheyrir og hvađ ekki ţetta er megineldstöđ međ stórt leiđarkerfi. sem springa međ tilheyrandi látum ef keníngin um blómiđ er rétt. Grímsvötn eru bara Grímsvötn eru á ţćgilegum stađ. ţar sem viđ virđumst vera komin á óróatímabil. getur ţetta orđiđ mjög fjörugt tímabil öfugt viđ seinustu 100árinn. sem voru bara skyldugos ađ mestu 

kristinn geir briem (IP-tala skráđ) 14.7.2018 kl. 07:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband