Á svipaðri leið og Suður-Afríka?

Á síðustu öld átti sér stað ákveðin þróun í Suður-Afríku sem fólst í síminnkandi réttindum blökkumanna og auknum sérréttindum hvítra.

Slíkt hlýtur ævinlega að vera áhyggjuefni, jafnvel þótt mikill munur sé á Ísrael dagsin í dag og Suður-Afríku fyrri hluta síðustu aldar. 

Svona hægt og bítandi þróun er varasöm, vegna þess að dropinn holar steininn og eftir því sem lengra er gengið í misréttisátt, eykst hættan á æ hraðari breytingum í slæma átt.  


mbl.is Lög um „þjóðríki gyðinga“ samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 https://samnytt.se/halalslaktat-kott-nu-standard-i-tyskland/

Ert þú að tala um að hægt og bítandi þróun sé varhugaverð.

Hér hefur þú það.

Sama þróun í Skandinavíu og Danmörku með stuðningi veruleikafyrtra krata.
Nú er bænaturnavæl múslíma farið að heyrast víða í Svíþjóð - hægt og bítandi.

valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 19.7.2018 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband