Felldur á Ippon vegna stjörnumerkjanna?

Tóm tjara og í besta falli samkvćmisleikur? Ađ ţessari niđurstöđu var komist í ítarlegri úttekt á stjórnumerkjum og stjörnuspádómum fyir meira en áratug. 

Í grófum dráttum fólst ţessi niđurstađa í ţví ađ frá ţví ađ svonefnd stjörnuspeki kom til skjalanna hefur veriđ skipt um tímatal og tímbilin hafi ţví fćrst til svo ađ núverandi stađa ţeirra sé kolröng og ţar međ allar niđurstöđur sem byggist á ţeim.

Ţetta hafđi visst gildi fyrir mig ţví ađ í vinsćlli afmćlisdagabók, sem lýsti helstu einkennum á fólki í tengslum viđ afmćlisdaga, stóđ ţetta viđ 16. september, afmćlisdag minn og móđur minnar:

"Hefur sérstakan áhuga á matseld og fatagerđ."Algerlega kolrangt um okkur bćđi.

Ég las ritgerđina um dellu stjörnuspekinnar af mikilli athygli, og ţegar ég hitt eina hörđustu talskonu hennar skömmu síđar og viđ fórum ađ rćđ um ţessi nýju sannindi, tiltók ég samviskusamlega í smáatriđum hinar pottţéttu sannanir fyrir ţessu rugli.

Ţegar ég hafđi lokiđ viđ ađ fara yfir máliđ, stóđ hún alveg sallaróleg og brosandi fyrir framan mig og viđ tók dramatísk ţögn á međan hún horfđi í augun á mér og spurđi:

"Hvenćr ertu fćddur, Ómar minn?"

"16. september," svarađi ég.

Aftur útspekúleriđ kúnstpása hjá henni áđur en hún sagđi međ sigurbros á vör:

"Er ţetta, sem ţú segir, ekki klassadćmi um ţá endemis smámunasemi og smásálarskap, sem ţiđ í meyjarmerkinu sýniđ sí og ć?"

Ţögn. Löng ţögn. Ekkert svar.

Ţetta heitir víst Ippon í júdó, eđa Knock out í boxi. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Stjörnumerkin sem veita mestu ánćgjuna í kynlífinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stjörnuspeki er tómt bull og ţađ er međ ólíkindum ađ fólk sýni ţessu áhuga. Enn er veriđ ađ vitna í Nostardamus og ţvađur hans um ókomna atburđi. Viđ sjáum ekki atburđi - "events" - sem hafa ekki gerst. Causality" er alltaf í fullu gildi á milli atburđa. Barniđ fćđist ekki á undan móđurinni.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 31.8.2018 kl. 21:30

2 identicon

Eitt sinn fór ég til spákonu. Ekki man ég betur en ađ flest hafi komiđ fram sem hún spáđi fyrir mér, nema ţađ ađ ég nćđi bara 58 ára aldri.

Ţegar ég varđ 59 ára ţá létti mér nokkuđ, en varđ ţó fyrir hálfgerđum vonbrigđum međ spákonuna. En svo datt mér í hug ađ kannski hefđi hún bara víxlađ tölustöfum.

Nú er ég orđinn 85 ára og bíđ ćđislega spenntur!innocent

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 1.9.2018 kl. 10:46

3 identicon

Zodiac hringurinn  endurskođađur.Merkin fćrast um mánuđ tćpan..Ekki allir sáttir ađ býtta út stjörnumerki. ţađ breytir samt ekkert lífi ţess.

Capricorn — Jan. 20 to Feb. 16 (Dec. 23 to Jan. 21)
Aquarius — Feb. 16 to March 11 (Jan. 22 to Feb. 20)
Pisces — March 11 to April 18 (Feb. 21 to March 19)
Aries — April 18 to May 13 (March 20 to April 20)
Taurus — May 13 to June 21 (April 21 to May 21)
Gemini — June 21 to July 20 (May 22 to June 22)
Cancer — July 20 to Aug. 10 (June 23 to July 22)
Leo — August 10 to Sept. 16 (July 23 to Aug. 22)
Virgo — Sept. 16 to Oct. 30 (Aug. 23 to Sept. 22)
Libra — Oct. 30 to Nov. 23 (Sept. 23 to Oct. 22)
Scorpio — Nov. 23 to Nov. 29 (Oct. 23 to Nov. 22)
Ophiuchus — Nov. 29 to Dec. 17 (not included in the Zodiac)
Sagittarius — Dec. 17 to Jan. 20 (Nov. 23 to Dec. 22)

Höddi (IP-tala skráđ) 1.9.2018 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband