Munurinn er sláandi, af því að hann er svo mikill.

Þegar bent er á sláandi tölur varðandi slys, tjón, ölvun og lagabrot í umferðinni, sem sýna hve margfalt fleiri karlmenn en konur eiga aðild að þessum neikvæðu hliðum umferðarinnar, segja kannski einhverjir: En það eru svo miklu fleiri karlar undir stýri en konur. 

En það útskýrir ekki þennan mikla og sláandi mun. Það er liðin tíð að karlar séu margfalt fleiri undir stýri í umferðinni en konur, og þess vegna er raunverulegur munur á kynjunum í þessu efni. 

Maður verður að fara að hugsa sinn gang í þessu, það er greinilegt. 


mbl.is Öruggara að keyra eins og kona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónsson

2017 í USA.

Let’s look at the numbers:

Men cause 6.1 million accidents per year and women cause 4.4 million per year (National Highway Safety Administration)

105.7 million women and 104.3 million men have drivers licenses (University of Michigan’s Transportation Research Institute)

On average, men drive 16,550 miles and women drive 10,142 miles per year ( Federal Highway Administration)

So men account for roughly 1.73^12 miles driven per year, while women drive a combined total of 1.07^12 miles per year.

That means men drive about 30 percent more miles than women. Yet, they’re implicated in slightly less than 30 percent of car accidents. Men do cause more accidents, but they are actually less at-risk than women, by a small margin.

Guðmundur Jónsson, 8.9.2018 kl. 12:18

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Við hljótum að verða að miða við tölurnar hjá okkur frekar en tölur frá Bandaríkjunum. En þær sýna að vísu, að frekari rannsókna er þörf á okkar slysum, ölvunarakstri og lagabrotum til að finna út, hvað veldur þessum mismun. 

Yfirgnæfandi meirihluti Bandaríkjanna er til dæmis ekki með hin arfa slæmu aksturskilyrði okkar á veturarna, í myrkri og hvers kyns illviðrum. 

Ómar Ragnarsson, 8.9.2018 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband