Seinagangur vi a kortleggja landi skipulega.

Rammatlun um virkjanakosti verur 20 ra nsta ri en enn vantar alveg upp heildarsnvarandi vindorkuframleislu.

Ef marka m r umrur, sem hafa ori rum lndum, er a mestu eftir a taka umru hr landi.

a skiptir nefnilega fleiri mli en landeigendur hverjum sta hvort vindorkugarar rsa.

etta geta veri hundru af myllum, sem eru allt a tvr Hallgrmskirkjur h.

Hugmyndirnar um str og umfang vindorkugara eru lka mjg mismunandi, allt upp strsta vindorkugar Evrpu, sem n er raun byrja skammt noraustan Bardal, v a me v a veita leyfi til a reisa fyrstu myllurnar myndast rstingur fyrir v a halda fram.

En ar er ekki veri a tala um einhverja smsmi, - orkan a vera lka og fr Blnduvirkjun, sem hinga til hefur veri flokku sem ein af strvirkjunum landsins.

Freyjum hafa menn reynt a koma vindmyllunum annig fyrir a r su inni dlum ea rngum sundum, annig a sjnmengun veri sem minnst.

Algerlega er eftir a ba til fyrirkomulag hr landi til ess a kanna mismunandi umhverfishrif eftir landsvum og leggja heildarlnur essu svii.


mbl.is tla a beisla vindinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Birgir r Bragason

Danmrk er ekkt um va verld fyrir vindmyllur til raforkuframleislu. Danir eru bnir a f ng. Flestir danir vilja n allr vindmyllur langt t haf, lengra fra landi en 15 km.

Vindmyllur eru dag lti danskri nttru og eim fylgir hvai. Hvernig vri n a nta sr essa reynslu?

Birgir r Bragason, 9.10.2018 kl. 13:16

2 Smmynd: mar Ragnarsson

Sammla. a kann til dmis a vera mikill munur Garpsdal og Hrnjarstum varandi sjnmengun og truflun fyrir feramannaslir, sem byggjast mest v a flk geti noti mestu sagnaslar slands eins og Hvammsfjrur/Dalabygg er, en Garpsdalur ekki.

mar Ragnarsson, 9.10.2018 kl. 13:28

3 Smmynd: mar Ragnarsson

ess m geta a kynningarfundi Bardal var fullyrt a ekki heyrist meira vindmyllugarinum en sskp. Og snd var loftmynd, tekin lrtt ofan vindmyllu til a sanna, a sjnmengun vri nr engin!

mar Ragnarsson, 9.10.2018 kl. 13:30

4 identicon

Vindorkuframleisla Sviss verur orin 600 GWh ri 2020. tlu framleisla 2050 er 4000 GWh. Vindorkan er framtin segja Svisslendingar. Fullyringar Birgis rs hr fyrir ofan eru rangar, "fake", Danir eru ekki "bnir a f ng." Eru hinsvegar stoltir af framleislu umhverfisvnni orku sem vekur va adun.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 9.10.2018 kl. 14:28

5 Smmynd: Birgir r Bragason

Vindmyllur Danmrku eru 6000 samtals.

https://www.dingeo.dk/data/vindmoelle/

a er ruvsi Sviss.

By the end of 2017, Switzerland had 37 large wind turbines in operation with a total rated power of 75 MW. These turbines produced 132 GWh of electricity. No new turbines were installed in 2017, but the 15 MW of additional capacity installed during 2016 caused a 20% increase is wind-generated electricity.

Birgir r Bragason, 9.10.2018 kl. 15:02

6 Smmynd: Hrur ormar

Fyrir u..b. 70 rum var miki rifist um Hallgrmskirkju, margir voru miki mti byggingu hennar og lktu henni vi skrmsli. var hugtaki "sjnmengun" enn ekki til.

Hrur ormar, 9.10.2018 kl. 15:03

7 Smmynd: Birgir r Bragason

Meira um hressa Dani.

https://jyllands-posten.dk/indland/ECE3275293/Danskere-trtte-af-vindmller/

Birgir r Bragason, 9.10.2018 kl. 15:10

8 Smmynd: Birgir r Bragason

a a fkka vindmyllum landi verulega fram til 2030.

https://energiwatch.dk/Energinyt/Renewables/article10731671.ece

Birgir r Bragason, 9.10.2018 kl. 15:16

9 identicon

Danir tla a fkka vindmyllum, en r vera strri, hrri og afkastameiri. Orkuframleislan mun ekki minnka, heldur aukast. Frttin um "hressa Dani" er 20 ra gmul. Vihorfi hefur breyst, nema hj afturhaldssmum mrlanda.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 9.10.2018 kl. 17:49

10 identicon

Hvaan skpunum fru vitleysu a einhver tli sr, ea s jafnvel byrjaur , a reisa strsta vindorkugar Evrpu hr landi?
a arf ekki a leita lengi til a komast a v a strsti vindorkugarur Evrpu landi er 600MW vindgarur Rmenu, og undan strndum Englands er 659MW vindorkugarur.

Landsvirkjun tlai sr a reisa 200MW vi Brfell, 100MW vi Blndu, "Stormorka" vill reisa 130MW Dlunum og "EM Orka" eitthva lka /vi Garpsdal.

Leyfa menn sr bara a vaa upp me hvaa staleysur sem er n ess a hugsa sig tvisvar um?

Hva varar Freyjar veit g ekki hvaan hefur r upplsingar a eir setji snar vindmyllur "dali ea rng sund". Eftir v sem g kemst nst (a arf ekki nema 2 mntur ea svo Google) hafa eir yfir innan vi 20MW af uppsettu afli vindorku, og megni af v er Hsahaga vindmyllugarinum sem tk til starfa 2014. Hann er hvorki rngum dal n sundi, g f ekki betur s en hann s ofan myndarlegu fjallisem gnfir yfir rshfn og blasa vindmyllurnar vi llum sem keyra nlgan jveg. a eru enda mjg gar stur fyrir v a a er nnast ekkt a troa vindmyllum rnga dali.

Hva varar Danina hljta flestir eirra a kjsa vindinn yfir kola- og gasorkuverin sem enn standa undir strum hluta af orkunotkun eirra, ea hafa menn kannski engar hyggjur af loftslagsbreytingum? Sbr.https://www.mbl.is/frettir/taekni/2018/10/08/ekki_valkostur_ad_bregdast_ekki_vid/

a er ori lngu tmabrt a menn horfist augu vi a a endurnjanleg orkuframleisla er helsta og langtum strsta framlag slendinga til barttunnar gegn loftslagsbreytingum!

Jn (IP-tala skr) 11.10.2018 kl. 10:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband