Eins gott að klúðra ekki Queen og Mercury..

Eftir því sem árin hafa liðið hefur komið ´betur í ljós hvað hljómsveitin Queen og aöngvarinn og söngvaskáldið Freddy Mercury voru einstakt og framúrskarandi tónlistarfyrirbæri, 

Eftir að meira en 40 ár eru liðin síða Queen og Mercury skutust upp á stjörnuhimininn hefur ekkert alveg hliðstætt né jafngott komið fram.

Það er alltaf tekin áhætta þegar reynt er að endurskapa svo einstæða gersemi og hættan á klúðri er svo mikil að varla er hættandi á að taka hana. 

Hafi það tekist að auka veg minningar Queen og Freddys Mercury með myndinni Bohemian Rapsody er ástæða til að fagna því.


mbl.is Queen sló í gegn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Maður lét glepjast af sönglögum queen í æsku

án þess að átta sig á því að söngvarinn væri samkynhneigður.

Þeir sem að deyja úr alnæmi vegna homma/kynvillu ólifnaðar 

geta varla talist góðar fyrirmyndir.

Jón Þórhallsson, 7.1.2019 kl. 12:03

2 identicon

Púkar á fjósbita eru sérlega hvimleið fyrirbæri og ber algjörlega að varast að ala þá á formælingum eða mótmælum.

Þorvaldur Sigurdsson (IP-tala skráð) 7.1.2019 kl. 17:08

3 identicon

Jón þórhallsson

Hvaða máli skiptir eiginlega hvaða kyn Freddy Mercury aðhylltist ????  Hann var alveg stórkostlegur söngvari og hreinlega fáránlegt árið 2019 að hafa yfir höfuð skoðun á því hvort hann var hommi eða ekki.

Svo finnst mér alltaf jafn kjánalegt þegar ég verð vitni af því að KARLMENN, ( það eru jú yfirleitt karlar ) séu eitthvað að pirra sig út í að aðrir Karlar séu hommar.  menn ættu bara að fagna því að þá séu færri karlmenn í boði fyrir kvenkynið að velja úr og samkeppnin um bestu bitanna verði þægilegri..  :)

stebbi (IP-tala skráð) 7.1.2019 kl. 17:16

4 identicon

So ég komi nú út úr skápnum. Ég hef árum saman verið ofvirkur Alki auk þess að vera gagnkynhneygður. Og hafiði það.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 7.1.2019 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband