3.2.2019 | 02:01
Ástæðan fyrir því að May situr enn: Vantar samkeppni?
Það hefur ekki vantað hrakspárnar varðandi setu Theresu May í stóli forsætisráðherra. Aftur og aftur hefur henni verið spáð því að hrökklast frá.
Samt hangir hún enn, þrátt fyrir öll áföll og vandræði, óg þegar um svona ástand er að ræða, verður niðurstaðan að leit að ástæðu sú, að þetta segi meira um þá sem keppa að því að komast í Downingstræti en hana sjálfa.
Það virðist sem sé enginn vera þarna úti í augnablikinu sem sé skárri.
![]() |
Corbyn aldrei verið óvinsælli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning