Fargjöldin eru vissulega lág og lítiđ má út af bera.

Orđiđ lággjaldaflugfélag segir sína sögu um rekstrarumhverfi slíkra fyrirtćkja. 

Ţar ríkir óskaplega hörđ samkeppni. 

Ţađ kallar á útskýringar ef ţađ er hćgt ađ fljúga alla leiđ frá Íslandi til Spánar fyrir svipađ verđ og milli Egilsstađa og Reykjavíkur, átta sinnum lengri flugleiđ. 

Margt spilar inn í, og ţá kannski fyrst og fremst sćtanýting. Trođfullar vélar lággjaldaflugfélaga eru ađ vísu ţekkt fyrirbćri, en ef ţćr eru of oft međ einhver auđ sćti, versnar máliđ fyrir viđkomandi flugfélög. 

Og gamalkunnur vítahringur birtist ógnandi viđ sjóndeildarhringinn, ađ óttinn viđ gjaldţrot ţessara flugfélaga vegna sögusagna, fari ađ fćla viđskiptavini frá eins og spurt var um í frétt hjá einum fjölmiđlanna. 


mbl.is Segir ađ lág fargjöld séu ástćđan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband