Dagurinn varð ekki "grár".

Á ferð á litlu vélhjóli um borgina í dag virtist veðrið ekki vera eins þurrt og dagurinn ekki eins grár hvað snerti svifryk og búist var við. 

Það jaðraði við súld og samkvæmt gögnum veðurstofu fór rakastig yfir 60%. 

Hitinn fór í sjö stig í Reykjavík klukkan eitt og í rúm 6 stig við Korpu nú síðdegis. 

Kjöraðstæður, ef nota má það orð, fyrir svifryk, er þurrt og tiltölulega hlýtt loft. 


mbl.is Götuhreinsun tafist um viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur verið að umhverfisverndarsinnar geri soldið af því að hrópa "Úlfur-Úlfur"?

El Acróbata (IP-tala skráð) 8.4.2019 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband