Gangaslagurinn úr sögunni í M.R. Vagnarnir líka á leiđinni út?

Enginn skóli á landinu hefur veriđ međ jafn margar og gamalgrónar hefđir og M.R., enda skólinn međ langelsta ferilinn. Ţrjár af ţessum hefđum voru áberandi á skólatíđ síđuhafa, og allar mjög hressandi;  tolleringarnar, gangaslagurinn og akstur á heyvögnum og kerrum dregnum af dráttarvélum međ nemendur um bćinn heim til kennaranna á dimmisjón. 

Ţetta var á ţeim tímum sem svo stór hluti nemenda var í sveitardvöl á sumrin, ađ ţađ var enginn hörgull á ökumönnum til ađ aka dráttarvélunum. 

Allt gekk ţetta nokkkurn veginn slysalaust fyrir sig. Smám saman virtist ţó sem gangaslagurinn vćri farinn ađ verđa harkalegri en áđur og tilvist slagsins hćpnari, en hvernig, sem ţví var fariđ, varđ loks slys, sem endanlega gerđi út um ţetta hressandi og skemmtilega fyrirbćri. 

Enn alvarlegra slys í dimmiteringu í M.A. hefur nú ađ sjálfsögđu stútađ ţeirri hefđ ţar, enda um ólöglegan akstur ađ rćđa, bćđi ţar og vćntanlega einnig í öđrum skólum. 

Síđuhafi hefur ekki fylgst međ dimmitteringu í M.R. síđustu árin, en ţađ virđist nokkuđ ljóst, ađ kerru- og vagnaaksturinn hafi runniđ sitt skeiđ. 

Ţá situr tolleringin ein eftir af ţessum ţremur hefđum og vonandi lifir hún áfram án slysa.  


mbl.is Munu framvegis kveđja á annan hátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband