Meira en 3 milljónir gesta árlega á vegum fyrir 0,2 milljónir.

Stór hluti íslenska vegakerfisins var lagður þegar þjóðin var 200 þúsund manns og ferðamenn víðast fáir. 

Á síðustu árum hafa fimmtán sinnum fleiri erlendir ferðamenn en nemur stærð þjóðarinnar þeyst um vegina á stórum rútum sem draga á eftir sér vindhviður við mætingar. 

Athygli vekur að farþegar skuli kastast út úr rútu sem veltur og af hljótast alvarleg meiðsl við að verða undir rútunni. 

 

 


mbl.is Mætti tveimur stórum bílum fyrir slysið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í dag hefur þó ferðamönnum fækkað töluvert. Af hverju þarf að bjóða þeim uppá eldgamalt íslenskt rútiskrifli með íslenskum bílstjóra sem kann ekki að keyra eftir aðstæðum? 

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 17.5.2019 kl. 20:42

2 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Fólk sem er laust í rútuni lenda undir eftir að rúður brotna eftir veltuna meðan rūtan rennur eftir vegkanntinum

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 18.5.2019 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband