Einu sinni var Prins Póló sagt vera megrunarkex.

Áđur en skylt var ađ setja upplýsingar um innihald og hitaeiningar á matarumbúđir gengu oft hinar furđulegustu sögur um matvćli manna á međal. 

Einni ţeirra trúđu margir árum saman, en hún var sú ađ í "ţjóđarréttinum" Prins og Kók vćri Kókiđ margfalt meira fitandi en Prinsiđ, sem vćri í raun hugsađ sem megrunarkex.

Auđvitađ hefđu flestir átt ađ geta vitađ betur, ţví ađ í kexinu var bćđi um súkkulađi og sykur ađ rćđa. 

Síđan birtust sannindin ţegar merkingar komu til sögunnar: Í 100 grömmum af kóki eru 42 hitaeiningar en í 100 grömmum af Prins Póló eru 526 hitaeiningar eđa rúmlega tólf sinnum meira!

Í gosdrykkjum eins og appelsíni eru álíka margar hitaeiningar og í kókinu, en í nýmjólk, sem á tímabili var umrćdd sem skelfilegur fituskađvaldur eru 67 hitaeiningar í 100 grömmum, eđa átta sinnum minna en í súkkulađikexi og súkkulađivörum. 

Fitan í 100 grömmum af mjólk er 3,9 grömm, en í súkkulađikexinu 29 grömm, eđa meira en sjö sinnum meira!

 

 

 

 

 

 


mbl.is Matur sem er ekki eins hollur og ţú heldur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband