'Það lengdist og lengdist í flug 787. Hve mikið nú varðandi 737 MAX?

Þegar töf varð á afhendingu hinna glæsilegu Boeing 787 Dreamliner þotna á fyrsta áratug aldarinnar var eitt erfiðasta atriði seinkunarinnar, hve oft og lengi hún dróst. 

Það vekur óhjákvæmilega spurningar um hve mikið og hve oft það muni dragast að Boeing 737 MAX þoturnar fái að fara í loftið. 

Það stefnir greinilega í það að aðal ferðamannatíminn muni að minnsta kosti líða án þess að vélarnar fái að fljúga, en á sínum tíma skipti töfin árum varðandi 787 þoturnar. 

Vonandi verður samanlögð töfin ekki eins löng nú, þótt óneitanlega veki það slæmar minningar hve lengi þetta dróst varðandi 787. 


mbl.is Fresta flugi Max-véla fram í september
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband