Spurning um samningsaðstöðu.

Enn birtist dæmi um það hvernig Norður-Kóreumenn reyna að safna saman hjá sér sem mestu af því sem geti verið á samningaborði þeirra og Bandaríkjamanna og hægt verði að semja um ef eða þegar að því kemur að komast að samningsniðurstöðu. 

Þetta þýðir að Norður-Kóreumenn ganga eins langt og þeim finnst framast þorandi við að halda möguleikunum á skotflaugum fyrir kjarnorkuvopn sem öflugustum, án þess að hleypa ástandinu í bál og brand. 


mbl.is Kim bað Trump afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband